Greinar um kvenheilsu
Því betur sem við þekkjum inn á líkama okkar því betur erum við í stakk búin að taka ákvörðun sem hefur jákvæð áhrif á eigin heilsu.
Gott að vita áður en þú tekur inn vítamín
Góð regla: Taktu vítamín alltaf með eða rétt eftir máltíð og með nóg af vatni – það dregur úr ógleði...
Breytingaskeið og tíðahvörf: Hvernig geta Rise og Embrace vítamínpakkarnir stutt við þig?
Breytingaskeiðið og tíðahvörf eru náttúruleg tímabil í lífi kvenna, en þær geta einnig verið krefjandi vegna hormónabreytinga sem hafa áhrif...
GLP-1 lyf og næringarskortur
GLP-1 lyf eins og Ozempic og Wegovy geta haft áhrif á næringarinntöku og valdið skorti á lykilvítamínum eins og B12,...
Ég er á pillunni og alltaf þreytt!
Pillan getur saxað hratt á ákveðin næringarefni í líkamanum. Pillan hefur áhrif á efnaskipti líkamans og upptöku næringarefna. Nokkur af...
Gæði bætiefna eru misjöfn
Tekur þú vítamín sem líkaminn þinn þarfnast eða fær kannski nóg af úr fæðunni? Tekur þú vítamín sem eru kemísk...
Kólín á meðgöngu
Kólín er mjög mikilvægt næringarefni á meðgöngu og á fyrstu 1000 dögum í lífi barns. Kólín gegnir mikilvægu hlutverki í...
Þurrkur á breytingaskeiði og eftir tíðalok
Estrógen hefur m.a. það hlutverk að þykkja slímhúð legganganna og halda henni rakri og teygjanlegri. Við tíðalok eru estrógen og prógesterón komin í lágmarksstarfsemi...
Fróðleikur um Algae olíu
Algae er úr smáþörungum sem er ekki það sama og þari Algae olían er unnin úr smáþörungum/plöntusvifum (nánar tiltekið Schizochytrium...