Nurture
30 dagpakkar | fæðubótarefni
✨ Hvernig virkar áskrift?
Veldu pakka sem hentar þínu lífsskeiði og einkennum best.
Í kaupferlinu býðst þér að velja áskrift eða stakan pakka.
Fyllir út helstu upplýsingar um þig og passar að þær séu allar réttar svo pakkinn þinn rati örugglega til þín.
Þú færð staðfestingapóst þegar kaupunum er lokið.
Pakkinn þinn fer strax í afgreiðslu og ætti að berast til innan 2-3 daga og færð SMS frá Dropp þegar hann er kominn.
Nurture er þín daglega vítamínrútína. Pakkinn inniheldur sérstaklega samsett bætiefni sem eru þróuð frá grunni til að styðja þarfir kvenna með barn á brjósti.
Hver dagpakki innheldur 6 hylki: 2x core essential iron free fjölvítamín, 2x vegan omega 3, 2x magnesium bisglycinate.
- Core essential iron free fjölvítamínið er sérþróað til að styðja næringarþörf kvenna á þessu lífsskeiði en á þessum tíma eykst næringarþörf ýmissa næringarefna til muna. Nurture inniheldur vandlega valin næringarefni í réttu magni og á réttu formi sem líkaminn nýtir best. Inniheldur m.a. 240 mg kólín sem skortir oft í fjölvítamín. Inniheldur einnig öflugan styrk af bíótín sem stuðlar að viðhaldi eðlilegs hárs.
- Omega-3 úr algae. Inniheldur æskileg hlutföll DHA/EPA (2:1). Inntaka móður á DHA stuðlar að eðlilegum þroska heila og augna hjá ungabörnum á brjósti. Sérstaklega mikilvægt eftir fæðingu og í brjóstagjöf og Nurture inniheldur því aukið magn Omega-3.
- Magnesium bisglycinate hefur frábæra upptöku í líkamanum og hefur ekki laxerandi áhrif. Magnesíum er þekkt jákvæð áhrif á svefngæði sem og jákvæð áhrif á andlega heilsu.
Ráðleggingar um inntöku: Einn dagpakki á dag með mat og fullu glasi af vatni.
CORE ESSENTIAL MULTIVITAMIN IRON FREE
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki
Næringarupplýsingar |
||
Innihald í ráðlögðum dagskammti |
Magn |
%RDS fyrir konur með barn á brjósti* |
Bíótín |
450 mcg |
1000% |
Kalsíum (calcium citrate) |
200 mg |
21% |
Kólín (choline bitartrate) |
240 mg |
46% |
Kopar (copper citrate) |
1300 mcg |
100% |
Fólat ((6S)-5-MTHF*** glucosamine salt (Quatrefolic®)) |
400 mcg |
82% |
Joð (potassium iodide) |
150 mcg |
75% |
Selen (as sodium selenite) |
30 mcg |
35% |
A-vítamín (50% beta carotene, 50% retinyl palmitate) |
600 RJ |
43% |
B2-vítamín (riboflavin 5‘-phosphate) |
2,0 mg |
100% |
B5-vítamín (calcium pantothenate) |
3,0 mg |
43% |
B12-vítamín (methylcobalamin) |
200 mcg |
3636% |
C-vítamín (ascorbic acid) |
80 mg |
52% |
D3-vítamín (cholecalciferol from lichen (vegan)) |
25 mcg (1000 IU) |
250% |
E-vítamín (natural mixed tocopherols) |
3 α-TJ |
25% |
K2-vítamín (menaquinone-7 (K2VITAL®) |
50 mcg |
77% |
Sink (zinc bisglycinate chelate) |
12 mg |
95% |
Virk innihaldsefni: Choline bitartrate, calcium citrate, ascorbic acid, zinc bisglycinate chelate, natural mixed tocopherols, calcium pantothenate, riboflavin 5‘-phosphate, copper citrate, biotin, (6s)-5-methyltetrahydrofolate glucosamine salt (Quatrefolic®), beta carotene, retinyl palmitate, methylcobalamin, potassium iodide, menaquinone-7 (K2VITAL®), cholecalciferol (vegan), sodium selenite.
Önnur innihaldsefni: Rice flour (carrier), HPMC (hydroxypropylmethylcellulose) vegan capsule, medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticaking agent), Nu-FLOW® natural rice concentrate (anticaking agent).
Quatrefolic® er skrásett vörumerki Gnosis by Lesaffre.
VEGAN OMEGA 3 FROM ALGAE
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki
Næringarupplýsingar |
|||
Innihald í ráðlögðum dagskammti |
Magn |
%RDS fyrir konur með barn á brjósti* |
|
Omega-3 fitusýrur (úr smáþörungum) |
1000 mg |
** |
|
|
DHA |
300 mg |
** |
|
EPA |
150 mg |
** |
Virk innihaldsefni: Vegan omega 3 from microalgae.
Önnur innihaldsefni: Hypromellose capsule.
MAGNESIUM BISGLYCINATE
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki
Næringarupplýsingar |
||
Innihald í ráðlögðum dagskammti |
Magn |
%RDS fyrir konur með barn á brjósti* |
Magnesíum (magnesium bisglycinate) |
200 mg |
67% |
Virk innihaldsefni: Magnesium bisglycinate.
Önnur innihaldsefni: HPMC (hydroxypropylmethylcellulose) vegan capsule, rice flour (carrier), medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticaking agent), Nu-FLOW® natural rice concentrate (anticaking agent).
Neytið ekki meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.
Geymsla: Geymist á þurrum stað, varið gegn hita og ljósi. Geymið þar sem börn ná og sjá ekki til.
Eins og með önnur fæðubótarefni skal leita ráðlegginga læknis fyrir notkun ef þú ert með heilsufarsvandamál, ef tekin eru blóðþynnandi lyf eða annarskonar lyf eða ert í einhverskonar læknismeðferð.
Framleitt í Hollandi fyrir Venju bætiefni ehf.
Pakkað af Venju bætiefni ehf. í Matís ohf., Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík.
Án eggja, án fisks, án hveiti, glútens og gers, án jarðhneta, án mjólkur, án soja.
*Samkvæmt Nordic Nutrition Recommendations 2023.
**Ráðlagður dagskammtur ekki skilgreindur.
***MTHF = Methyltetrahydrofolate
Nurture er þín daglega vítamínrútína. Pakkinn inniheldur sérstaklega samsett bætiefni sem eru þróuð frá grunni til að styðja þarfir kvenna með barn á brjósti.
Konur sem hafa lokið úthreinsun eftir fæðingu og eru með barn á brjósti.
Kynntu þér kosti áskriftar
- Sparaðu 20% í hvert skipti
- Stjórnaðu tíðni sendinga á 4-8 vikna fresti
- Veldu næsta afhendingadag
- Auðvelt að breyta pökkum
- Ókeypis sending á Dropp staði
- 14 daga skilaréttur
Öll mikilvægu næringarefnin Fyrir konur sem hafa lokið úthreinsun eftir fæðingu og eru með barn á brjósti í handhægum dagpökkum sem auðvelda reglubundna inntöku. Einn dagpakki, fyrir hvern dag með mat og fullu glasi af vatni.
Skoðaðu næringarinnihald fyrir ítarlegar upplýsingar um innihald pakkans.
Eins og með öll fæðubótarefni, ráðfærðu þig við lækninn þinn fyrir notkun ef þú ert þunguð, með barn á brjósti, ert með sjúkdóm eða tekur einhver lyf.
Það er fátt jafn valdeflandi og að þekkja vel inn á eigin líkama