Hvernig virkar áskriftin?
Fáðu vítamínin þín send reglulega heim — með sveigjanlegri áskriftarþjónustu okkar.
Veldu pakkann þinn
Komdu upp góðri venju
Njóttu & stjórnaðu sjálf
Afhverju að velja áskrift?
-
Þú sparar 20% í hvert skipti
-
Aldrei uppiskroppa með þín vítamín
-
Sveigjanleg afhending — þú stillir taktinn
-
Breyttu, slepptu eða hættu hvenær sem er
-
Sent heim eða á næsta Dropp afhendingastað
-
Auðvelt að stjórna áskriftinni þinni
Ertu með spurningar? Sendu okkar póst á venja@venja.is
Skoða algengar spurningarAlgengar spurningar
Þú getur fylgst með pöntuninni þinni með því að nota rakningarnúmerið sem þú fékkst í staðfestingartölvupóstinum.
Þú hefur 14 daga frá móttöku vörunnar til að hætta við kaupin, svo lengi sem varan er óopnuð og í upprunalegum umbúðum.
Því miður er ekki hægt að taka við vörum sem hafa verið opnaðar, þar sem um bætiefni er að ræða.
Ef þú vilt skila vöru, sendu okkur línu á venja@venja.is og við leiðbeinum þér áfram.
Vörum er almennt skilað í gegnum vöruskilasíðu Dropp.
Sendingarkostnaður endurgreiðist ekki og kaupandi greiðir fyrir sendingu við skil.
Við afgreiðum allar pantanir sem berast fyrir hádegi alla virka daga, þannig að pakkinn þinn fer fljótt af stað! Pantanir sem berast um helgi eru afgreiddar á mánudegi. Dropp sendir þér svo nánari upplýsingar og rakningarnúmer þegar pakkinn er kominn til þeirra.
Þú getur breytt áskriftinni hvenær sem er — til dæmis skipt yfir í annan pakka sem hentar þér betur. Það gerist einfaldlega inni á áskriftarsíðunni þinni, þar sem þú getur valið nýjan pakka, breytt sendingardögum eða frestað næstu sendingu.
Ef þú þarft aðstoð við breytinguna geturðu alltaf sent okkur línu á venja@venja.is og við sjáum um það með þér
