Erupt

9.990 kr. 7.493 kr. Sale
🖤 BLACK FRIDAY

30 dagpakkar | fæðubótarefni

Miklir tíðaverkir
Endómetríósa

Næringarinnihald

Stærstu tilboðsdagar ársins!

25% afsláttur af öllum vörum* með
afsláttarkóðanum BLACKFRIDAY

Afsláttarkóði: BLACKFRIDAY

*Tilboð þetta gildir til miðnættis 2. desember ´24 af vörum keyptar á tímabilinu sem kóðinn er virkur og þegar afsláttarkóði er virkjaður í kaupferli.
Sjá nánar skilmála

  • Bio-available | NON-GMO | Clean label
  • Vítamín þróuð frá grunni fyrir konur

Afsláttarkóði: BLACKFRIDAY

Upplýsingar um vöru

Erupt er þín daglega vítamínrútína. Pakkinn inniheldur sérstaklega samsett bætiefni sem eru þróuð frá grunni til að styðja þarfir kvenna með mikla túrverki og konur með endómetríósu

Hver dagpakki innheldur 6 hylki: 1x core essential fjölvítamín, 1x vegan omega 3, 2x magnesium bisglycinate, 2x NAC & Curcumin with Pycnogenol®.

  • Core essential plus fjölvítamínið er sérþróað til að styðja næringarþörf kvenna á þessu lífsskeiði og inniheldur vandlega valin næringarefni í réttu magni og á réttu formi sem líkaminn nýtir best. Inniheldur einnig m.a. öflugan styrk B6-vítamín sem stuðlar að því að halda reglu á hormónastarfsemi.
  • D-3 2000 IU sumar rannsóknir hafa gefið til kynna að konur með endómetríósu séu með lægri gildi af D-vítamíni í blóði en aðrir hópar.
  • Omega-3 úr algae. Inniheldur æskileg hlutföll DHA/EPA (2:1).
  • Magnesium bisglycinate er magnesíum bundið við amínósýruna glycine og hefur frábæra upptöku í líkamanum. Magnesíum bisglycinate er þekkt fyrir jákvæð áhrif á tíðaverk, svefngæði og insúlínnæmni.
  • NAC er amínósýra sem er mikilvæg við myndun andoxunarefnisins glutathione sem gegnir mikilvægu hlutverki í afeitrunarferli líkamans m.a. umframmagns estrógens. NAC er þekkt fyrir andoxunar og bólgueyðandi eiginleika og benda rannsóknir til jákvæðra áhrifa fyrir konur með endómetríósu og konur með mikla tíðaverki (dysmenorrhea).
  • Túrmerik (e. curcumin) er þekkt fyrir jákvæð áhrif á bólguviðbragð líkamans og hefur sýnt jákvæð áhrif hjá konum með tíðaverki og endómetríósu.
  • Pycnogenol® er öflugt andoxunarefni. Áhrif Pycnogenol® hafa verið mikið rannsökuð síðustu 40 ár með yfir 160 klínískum rannsóknum og 450 vísindagreinum. Rannsóknir hafa m.a. verið gerðar á áhrifum Pycnogenol® á einkenni kvenna með tíðaverki og endómetríósu.
  • Meltingarensím bromelain og papain stuðla að því að minnka uppþembu og tíðaverki.

    Ráðleggingar um inntöku: Einn dagpakki á dag með mat og fullu glasi af vatni.

     

    CORE ESSENTIAL MULTIVITAMIN  

    Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 hylki 

    Næringarupplýsingar

    Magn

    %RDS konur 18-50 ára*

    Kólín (choline bitartrate (Vitacholine®))

    125 mg

    31%

    Kopar (copper citrate)

    600 mcg

    67%

    Fólat ((6S)-5-MTHF*** glucosamine salt (Quatrefolic®))

    400 mcg

    121%

    Joð (potassium iodide)

    150 mcg

    100%

    Járn (ferrous bisglycinate chelate (Ferrochel®))

    6,0 mg

    40%

    Selen (sodium selenite)

    20 mcg

    27%

    B2-vítamín (riboflavin 5’-phosphate)

    1,6 mg

    100%

    B5-vítamín (calcium pantothenate)

    1,0 mg

    20%

    B6-vítamín (pyridoxal 5’-phosphate)

    5,0 mg

    313%

    B12-vítamín (methylcobalamin)

    200 mcg

    5000%

    C-vítamín (ascorbic acid)

    25 mg

    26%

    D3-vítamín (cholecalciferol from lichen (vegan))

    25 mcg (1000 IU)

    250%

    E-vítamín (natural mixed tocopherols)

    1,0 α-TJ

    10%

    K2-vítamín (menaquinone-7 (K2VITAL®))

    50 mcg

    77%

    Sink (zinc bisglycinate chelate)

    9,0 mg

    93%

    Virk innihaldsefni: Choline bitartrate (Vitacholine®), ascorbic acid, zinc bisglycinate chelate, ferrous bisglycinate chelate (Ferrochel®), pyridoxal 5’-phosphate, natural mixed tocopherols, riboflavin 5’-phosphate, calcium pantothenate, copper citrate, (6S)-5-MTHF*** glucosamine salt (Quatrefolic®), methylcobalamin, potassium iodide, menaquinone-7 (K2VITAL®), cholecalciferol (vegan), sodium selenite. 

    Önnur innihaldsefni: Rice flour (carrier), HPMC (hydroxypropylmethylcellulose) vegan capsule, medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticaking agent), Nu-FLOW® natural rice concentrate (anticaking agent).   

    Quatrefolic® is a registered trademark of Gnosis by Lesaffre. Ferrochel® and Vitacholine® are registered trademarks of Balchem Corporation.

     

    VEGAN OMEGA 3 FRÁ ALGAE 

    Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 hylki

    Næringarupplýsingar

    Magn

    %RDS konur 18-50 ára*

    Omega-3 fitusýrur (úr smáþörungum)

    500 mg

    **

    DHA

    150 mg

    **

    EPA

    75 mg

    **

    Virk innihaldsefni: Vegan omega 3 from microalgae. 

    Önnur innihaldsefni: Hypromellose capsule.   

     

    MAGNESIUM BISGLYCINATE 

    Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki

    Næringarupplýsingar

    Magn

    %RDS konur 18-50 ára*

    Magnesium (as magnesium bisglycinate)

    200 mg

    67%

    Virk innihaldsefni: Magnesium bisglycinate.  

    Önnur innihaldsefni: HPMC (hydroxypropylmethylcellulose) vegan capsule, rice flour (carrier), medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticaking agent), Nu-FLOW® natural rice concentrate (anticaking agent).  

     

    NAC & CURCUMIN MEÐ PYCNOGENOL®

    Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki

    Næringarupplýsingar

    Innihald í ráðlögðum dagskammti

    Magn

    %RDS konur 18-50 ára*

    NAC (N-acetyl-L-cysteine)

    500 mg

    **

    Túrmerik Extract (Curcuma longa) (Standardized to contain 95% Curcuminoids)

    180 mg

    **

    Pycnogenol® (French maritime pine bark extract)

    30 mg

    **

    Bromelain (bromelain 2500 GDU/g)

    25 mg

    **

    Papain (papain 6000 USP-U/mg)

    25 mg

    **

    Sink (zinc bisglycinate chelate)

    6,5 mg

    67%

    Kopar (copper citrate)

    700 mcg

    78%

    Selen (50% selenomethionine, 50% sodium selenite)

    180 mcg

    240%

    D3-vítamín (cholecalciferol from lichen (vegan))

    25 mcg

    250%

    Virk innihaldsefni: N-acetyl-L-cysteine, turmeric extract (curcuma longa, standardized to contain 95% curcuminoids), Pycnogenol® french maritime pine bark extract, bromelain 2500 GDU/g, papain 6000 USP-U/mg, zinc bisglycinate chelate, copper citrate, selenomethionine, sodium selenite, cholecalciferol from lichen (vegan).

    Önnur innihaldsefni: Rice flour (carrier), HPMC (hydroxypropylmethylcellulose) vegan capsule, medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticaking agent), Nu-FLOW® natural rice concentrate (anticaking agent).

    Pycnogenol® er skrásett vörumerki Horphag Research Inc.

     

     

    Neytið ekki meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.

    Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.

    Geymsla: Geymist á þurrum stað, varið gegn hita og ljósi. Geymið þar sem börn ná og sjá ekki til.

    Eins og með önnur fæðubótarefni skal leita ráðlegginga læknis fyrir notkun ef tekin eru blóðþynnandi lyf eða annarskonar lyf. Ekki ætlað konum á meðgöngu eða með barn á brjósti.

    Framleitt í Hollandi fyrir Venju bætiefni ehf.

    Pakkað af Venju bætiefni ehf. í Matís ohf., Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík.

    Án eggja, án fisks, án hveiti, glútens og gers, án jarðhneta, án mjólkur, án soja.

     

     

    *Samkvæmt Nordic Nutrition Recommendations 2023. 

    ** Ráðlagður dagskammtur ekki skilgreindur.

    ***MTHF = Methyltetrahydrofolate

    Einfaldaðu líf þitt
    Settu þig í fyrsta sæti
    Einfaldaðu líf þitt
    Settu þig í fyrsta sæti
    Einfaldaðu líf þitt
    Settu þig í fyrsta sæti

    Konur mæla með

    Einfaldaðu líf þitt

    Uppgötvaðu vítamínrútínu sem virkar

    Við viljum að þú notir tímann í eitthvað allt annað en að stúdera bætiefni eða hafa skápana fulla af óþarfa bætiefnum. Vörulínan okkar er hönnuð fyrir konur og með það að markmiði að einfalda líf þitt.
    Vörulínan okkar samanstendur af sjö pökkum fyrir mismunandi lífsskeið og innihalda öll mikilvægu næringarefnin sem eru vandlega valin fyrir ólíkar þarfir kvenna. Í hverjum pakka eru þrjátíu dagpakkar sem auðvelda þér reglubundna inntöku.
    Hver dagpakki inniheldur öll mikilvægu næringarefnin sem styðja þarfir þínar.