Greinar um kvenheilsu
Því betur sem við þekkjum inn á líkama okkar því betur erum við í stakk búin að taka ákvörðun sem hefur jákvæð áhrif á eigin heilsu.
Pillan og næringarskortur
Pillan getur saxað hratt á ákveðin næringarefni í líkamanum. Pillan hefur áhrif á efnaskipti líkamans og upptöku næringarefna. Nokkur af...
Gæði bætiefna eru misjöfn
Tekur þú vítamín sem líkaminn þinn þarfnast eða fær kannski nóg af úr fæðunni? Tekur þú vítamín sem eru kemísk...
Kólín á meðgöngu
Kólín er mjög mikilvægt næringarefni á meðgöngu og á fyrstu 1000 dögum í lífi barns. Kólín gegnir mikilvægu hlutverki í...
Þurrkur á breytingaskeiði og eftir tíðalok
Estrógen hefur m.a. það hlutverk að þykkja slímhúð legganganna og halda henni rakri og teygjanlegri. Við tíðalok eru estrógen og prógesterón komin í lágmarksstarfsemi...
Fróðleikur um Algae olíu
Algae er úr smáþörungum sem er ekki það sama og þari Algae olían er unnin úr smáþörungum/plöntusvifum (nánar tiltekið Schizochytrium...
Hvað borðum við?
Í lok árs 2022 voru niðurstöður landskönnunar á mataræði Íslendinga árin 2019-2021 kynntar. Skýrsluna í heild sinni má finna hér....
Tölum um joð og mikilvægi þess
Joðskortur getur haft umtalsverð áhrif á hormónaheilsu okkar. Neysla á joðríkri fæðu fer hratt minnkandi og mælist í fyrsta sinn...
Þekkir þú muninn á Fólinsýru og Fólati?
Besta uppspretta fólats kemur úr mat en í bætiefnum er mikilvægt að gera greinamun á 5-MTHF fólati og fólinsýru. Ólíkt fólati...