Breytingaskeið og tíðalok

Á þessu lífsskeiði byrjar prógesterón að lækka hratt og í framhaldi estrógen að lækka líka og haldast þau svo lág út alla ævina.Flestar konur tengja breytingaskeið við hitakóf og nætursvita. Lækkun þessara hormóna hafa þó mun víðtækari áhrif í líkamanum svo sem á efnaskipti líkamans, hjarta- og æðakerfi, beinþéttni, heila og taugakerfi og getur haft neikvæð áhrif á hvernig líkaminn tekst á við álag. 

Skoða eftir flokkum 4 vörur
Einkenni
Hormónavandamál
Breytingaskeið & tíðahvörf
Tíðahringurinn
Aldur og lífsskeið
Vörutegund

  Þú finnur strax muninn   

Hvert næringarefni í bætiefnin okkar er valið af kostgæfni, þannig að líkaminn þekkir og nýtir næringarefnið vel og örugglega.

Í Venju notum við svokölluð bio-available form af vítamínum þegar þess er kostur sem eru mun dýrari en kemísku vítamínin sem langflestir nota í sínar vörur.

Bio-available þýðir að vítamínin eru “virk” og líkaminn getur strax nýtt þau á rétta staði án þess að þurfa kosta til orku eða fara af stað í umbreytingaferli svo hægt sé að nýta næringuna.

Þess vegna finna konur strax mun á sér eftir að taka Venju.