Greinar um kvenheilsu
Því betur sem við þekkjum inn á líkama okkar því betur erum við í stakk búin að taka ákvörðun sem hefur jákvæð áhrif á eigin heilsu.
Gott að vita áður en þú tekur inn vítamín
Góð regla: Taktu vítamín alltaf með eða rétt eftir máltíð og með nóg af vatni – það dregur úr ógleði...
Breytingaskeið og tíðahvörf: Hvernig geta Rise og Embrace vítamínpakkarnir stutt við þig?
Breytingaskeiðið og tíðahvörf eru náttúruleg tímabil í lífi kvenna, en þær geta einnig verið krefjandi vegna hormónabreytinga sem hafa áhrif...
GLP-1 lyf og næringarskortur
GLP-1 lyf eins og Ozempic og Wegovy geta haft áhrif á næringarinntöku og valdið skorti á lykilvítamínum eins og B12,...
10 góð ráð á breytingaskeiðinu
Halldóra Skúladóttir breytingaskeiðsráðgjafi tekur saman 10 mikilvæg ráð fyrir konur á breytingaskeiði. Hún fjallar um mikilvægi þess að fylgjast með...
Pillan og næringarskortur
Pillan getur saxað hratt á ákveðin næringarefni í líkamanum. Pillan hefur áhrif á efnaskipti líkamans og upptöku næringarefna. Nokkur af...
10 góð ráð fyrir brjóstagjöf
10 hagnýt ráð fyrir mæður í brjóstagjöf frá reyndri ljósmóður
🌱 Nýjar norrænar næringarráðleggingar
Sumarið 2023 voru kynntar til leiks nýjar Norrænar næringarráðleggingar sem er jafnframt umfangsmesta uppfærsla á næringarráðleggingum til þessa frá því þær komu fyrst...
Tölum um Endó / Endómetríósa og mataræði
Endómetríósa er gríðarlega flókinn sjúkdómur sem hefur áhrif á um 10% kvenna. Verkjaköst geta staðið yfir í lengri tíma og...