Greinar um kvenheilsu
Því betur sem við þekkjum inn á líkama okkar því betur erum við í stakk búin að taka ákvörðun sem hefur jákvæð áhrif á eigin heilsu.
Pillan og næringarskortur
Pillan getur saxað hratt á ákveðin næringarefni í líkamanum. Pillan hefur áhrif á efnaskipti líkamans og upptöku næringarefna. Nokkur af...
Tölum um Endó / Endómetríósa og mataræði
Endómetríósa er gríðarlega flókinn sjúkdómur sem hefur áhrif á um 10% kvenna. Verkjaköst geta staðið yfir í lengri tíma og...
Þurrkur á breytingaskeiði og eftir tíðalok
Estrógen hefur m.a. það hlutverk að þykkja slímhúð legganganna og halda henni rakri og teygjanlegri. Við tíðalok eru estrógen og prógesterón komin í lágmarksstarfsemi...