Velkomin í Venju áskrift
Við viljum hjálpa þér að einfalda vítamín rútínuna þína. Með áskrift færðu vítamínin þín send heim að dyrum mánaðarlega - þú þarft bara að muna að taka þau á hverjum degi.
Svona virkar áskriftin
- Veldu pakka sem hentar þér
- Hver pakki inniheldur 30 dagskammta
- Við sendum þér nýjan pakka mánaðarlega
- Veldu afhendingarmáta sem hentar:
- Ókeypis á næsta Dropp stað
- Heimsending 490 kr.
Þitt svæði á Mínum síðum
Þegar þú kaupir áskrift færðu aðgang að þínu svæði á Mínum síðum. Þar getur þú:
- Séð allar upplýsingar um áskriftina þína
- Breytt afhendingardegi næsta pakka
- Stjórnað tíðni sendinga (4-8 vikna fresti)
- Uppfært persónuupplýsingar
Kaupferli
- Veldu á milli áskriftar eða staks pakka
- Fylltu út upplýsingarnar þínar
- Þú færð staðfestingarpóst um leið
- Pakkinn þinn berst innan 2-3 daga
Þjónusta
- Hafðu samband á venja@venja.is til að stöðva áskrift
- Vinsamlegast tilkynntu breytingar 1-2 dögum fyrir næstu gjaldfærslu
- Við svörum fyrirspurnum virka daga milli 9-14.
Allar breytingar á áskrift eru einfaldar í framkvæmd og við erum alltaf til staðar til að aðstoða þig.