Konur 18-40 ára

Hormónin estrógen og prógesterón leitast sífellt við halda ákveðnu ákveðnu jafnvægi. Reglulegur tíðahringur skiptir miklu máli því hann tengist öllum kerfum kvenlíkamans og getur haft veruleg áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu. Þetta hárfína ferlikrefur líkamann um ýmis næringarefni, góðan svefn og halda streitu í lágmarki. 
Skoða eftir flokkum 5 vörur
Meðgönguvítamín
Einkenni
Hormónavandamál
Breytingaskeið & tíðahvörf
Tíðahringurinn
Aldur og lífsskeið
Vörutegund

  Þú finnur strax muninn   

Hvert næringarefni í bætiefnin okkar er valið af kostgæfni, þannig að líkaminn þekkir og nýtir næringarefnið vel og örugglega.

Í Venju notum við svokölluð bio-available form af vítamínum þegar þess er kostur sem eru mun dýrari en kemísku vítamínin sem langflestir nota í sínar vörur.

Bio-available þýðir að vítamínin eru “virk” og líkaminn getur strax nýtt þau á rétta staði án þess að þurfa kosta til orku eða fara af stað í umbreytingaferli svo hægt sé að nýta næringuna.

Þess vegna finna konur strax mun á sér eftir að taka Venju.