Hvaða pakki hentar mér?

Finndu vítamín pakka sem hentar þínum þörfum eða lífsskeiði

Vítamínpakkarnir okkar eru þróaðir frá grunni til að styðja ólíkar þarfir kvenna á mismunandi lífsskeiðum. Hver pakki er mánaðarskammtur og inniheldur 30 dagpakka, einn pakki fyrir hvern dag sem tryggir þér öll mikilvægu næringarefnin án fyrirhafnar. 

  • Svaraðu einföldu spurningaprófi hér að neðan til að finna rétta pakkann fyrir þig
15% afsláttur af fyrsta pakka í áskrift

❤️ Notaðu afsláttarkóðann VELKOMIN15 fyrir 15% afslátt af fyrsta pakka í áskrift*

Hvaða pakki hentar mér?

Vítamínpakkarnir okkar þróast í takt við breytilegar þarfir þínar yfir ævina. Finndu þinn pakka út frá þínum tíðahring, algengum hormónavandamálum eða út frá þínu lífsskeiði.

85% kvenna upplifa jákvæð áhrif af Venju

Nú er komið að þér að upplifa það líka!
Skoða vörur