Hvaða pakki hentar þér?
Finndu vítamín pakka sem hentar þínum þörfum eða lífsskeiði
Vítamínpakkarnir okkar eru þróaðir frá grunni til að styðja ólíkar þarfir kvenna á mismunandi lífsskeiðum. Hver pakki er mánaðarskammtur og inniheldur 30 dagpakka, einn pakki fyrir hvern dag sem tryggir þér öll mikilvægu næringarefnin án fyrirhafnar.
- Notaðu síurnar (e. filters) til að hjálpa þér að finna rétta pakkann fyrir þig og hentar þínu lífsskeiði, þörfum eða markmiði.
- Smelltu á spurningaprófið til að finna hvaða pakki hentar þér best.
-20% með áskrift EssentialFyrir konur með reglulegar blæðingar og/eða eru á getnaðarvörn.
8.740 kr.6.990 kr. / verð í áskriftReglulegar blæðingarGetnaðarvörnEinn dagpakki fyrir hvern dag
Skoða vöru-20% með áskrift SupportFyrir konur með PCOS og/eða óreglulegar blæðingar
11.240 kr.8.990 kr. / verð í áskriftÓreglulegur tíðahringurPCOSEinn dagpakki fyrir hvern dag
Skoða vöru-20% með áskrift EruptFyrir konur með mikla verki í tengslum við egglos og blæðingar
12.490 kr.9.990 kr. / verð í áskriftMiklir tíðaverkirEndómetríósaEinn dagpakki fyrir hvern dag
Skoða vöru-20% með áskrift RiseFyrir konur sem upplifa mikla fyrirtíðaspennu PMS / PMDD
12.490 kr.9.990 kr. / verð í áskriftFyrirtíðaspenna & PMDDKvíði & orkuleysiEinn dagpakki fyrir hvern dag
Skoða vöru-20% með áskrift gurls got gutFyrir konur sem upplifa reglulega meltingarvandamál og uppþembu
4.790 kr.3.790 kr. / verð í áskriftSynbioticsGóðgerlar-20% með áskrift SupportFyrir konur sem vilja aukinn stuðning fyrir getnað
11.240 kr.8.990 kr. / verð í áskriftFrjósemiAukinn stuðningur fyrir getnaðEinn dagpakki fyrir hvern dag
Skoða vöru-20% með áskrift EssentialFyrir getnað og konur á fyrsta þriðjung meðgöngu, meðganga vika 0-13
8.740 kr.6.990 kr. / verð í áskriftFyrir getnaðMeðganga vika 0-13Einn dagpakki fyrir hvern dag
Skoða vöru-20% með áskrift CreateFyrir konur á öðrum og þriðja þriðjungi meðgöngu og fyrstu 6 vikur eftir fæðingu
9.990 kr.7.990 kr. / verð í áskriftMeðganga vika 14-42Vika 0-6 eftir fæðinguEinn dagpakki fyrir hvern dag
Skoða vöru-20% með áskrift NurtureFyrir konur sem hafa lokið úthreinsun eftir fæðingu og eru með barn á brjósti
9.990 kr.7.990 kr. / verð í áskriftÚthreinsun lokiðBrjóstagjöfEinn dagpakki fyrir hvern dag
Skoða vöru-20% með áskrift EruptFyrir konur sem upplifa einkenni breytingaskeiðs
12.490 kr.9.990 kr. / verð í áskriftEinkenni breytingaskeiðsAuknar blæðingar og verkirEinn dagpakki fyrir hvern dag
Skoða vöru-20% með áskrift RiseFyrir konur sem upplifa einkenni breytingaskeiðs
12.490 kr.9.990 kr. / verð í áskriftEinkenni breytingaskeiðsHitakóf & nætursviti-20% með áskrift EmbraceFyrir konur eftir tíðalok / tíðahvörf
13.740 kr.10.990 kr. / verð í áskriftBlæðingar sjaldanBlæðingum lokiðEinn dagpakki fyrir hvern dag
Skoða vöru-

Bundle
Samtals 11.980 kr. í áskrift
Tvinnaðu saman vítamínpakka og gurls got gut í áskrift.
Versla núna

Bundle
Samtals 12.980 kr. í áskrift
Tvinnaðu saman vítamínpakka og gurls got gut í áskrift.
Versla núna

Bundle
Samtals 10.980 kr. í áskrift
Tvinnaðu saman vítamínpakka og gurls got gut í áskrift.
Versla núna

Bundle
Samtals 9.980 kr. í áskrift
Tvinnaðu saman vítamínpakka og gurls got gut í áskrift.
Versla núna

Bundle
Samtals 13.980 kr. í áskrift
Tvinnaðu saman vítamínpakka og gurls got gut í áskrift.
Versla núna

Bundle
Samtals 10.980 kr. í áskrift
Tvinnaðu saman vítamínpakka og gurls got gut í áskrift.
Versla núna

Bundle
Samtals 12.980 kr. í áskrift
Tvinnaðu saman vítamínpakka og gurls got gut í áskrift.
Versla núna
Þú finnur strax muninn
Hvert næringarefni í bætiefnin okkar er valið af kostgæfni, þannig að líkaminn þekkir og nýtir næringarefnið vel og örugglega.
Í Venju notum við svokölluð bio-available form af vítamínum þegar þess er kostur sem eru mun dýrari en kemísku vítamínin sem langflestir nota í sínar vörur.
Bio-available þýðir að vítamínin eru “virk” og líkaminn getur strax nýtt þau á rétta staði án þess að þurfa kosta til orku eða fara af stað í umbreytingaferli svo hægt sé að nýta næringuna.
Þess vegna finna konur strax mun á sér eftir að taka Venju.