Greinar um kvenheilsu
Því betur sem við þekkjum inn á líkama okkar því betur erum við í stakk búin að taka ákvörðun sem hefur jákvæð áhrif á eigin heilsu.
Breytingaskeið og tíðahvörf: Hvernig geta Rise og Embrace vítamínpakkarnir stutt við þig?
Breytingaskeiðið og tíðahvörf eru náttúruleg tímabil í lífi kvenna, en þær geta einnig verið krefjandi vegna hormónabreytinga sem hafa áhrif...
GLP-1 lyf og næringarskortur
GLP-1 lyf eins og Ozempic og Wegovy geta haft áhrif á næringarinntöku og valdið skorti á lykilvítamínum eins og B12,...
10 góð ráð á breytingaskeiðinu
Halldóra Skúladóttir breytingaskeiðsráðgjafi tekur saman 10 mikilvæg ráð fyrir konur á breytingaskeiði. Hún fjallar um mikilvægi þess að fylgjast með...
Tölum um Endó / Endómetríósa og mataræði
Endómetríósa er gríðarlega flókinn sjúkdómur sem hefur áhrif á um 10% kvenna. Verkjaköst geta staðið yfir í lengri tíma og...
Tíðahringurinn
Hormóna rússíbaninn sem fylgir okkur nær alla ævi Tíðahringunum má skipta niður í fjóra fasa sem hefur hver sín einkenni....
Þurrkur á breytingaskeiði og eftir tíðalok
Estrógen hefur m.a. það hlutverk að þykkja slímhúð legganganna og halda henni rakri og teygjanlegri. Við tíðalok eru estrógen og prógesterón komin í lágmarksstarfsemi...
Kynlöngun á breytingaskeiði og eftir tíðalok
Breytingaskeið hefur áhrif á kynlöngun og kynlíf. Greinin fjallar um algengar áskoranir, mikilvægi sleipiefna og góð ráð til að viðhalda...
Hvað borðum við?
Í lok árs 2022 voru niðurstöður landskönnunar á mataræði Íslendinga árin 2019-2021 kynntar. Skýrsluna í heild sinni má finna hér....