Greinar um kvenheilsu
Því betur sem við þekkjum inn á líkama okkar því betur erum við í stakk búin að taka ákvörðun sem hefur jákvæð áhrif á eigin heilsu.
🌱 Nýjar norrænar næringarráðleggingar
Sumarið 2023 voru kynntar til leiks nýjar Norrænar næringarráðleggingar sem er jafnframt umfangsmesta uppfærsla á næringarráðleggingum til þessa frá því þær komu fyrst...
Gæði bætiefna eru misjöfn
Tekur þú vítamín sem líkaminn þinn þarfnast eða fær kannski nóg af úr fæðunni? Tekur þú vítamín sem eru kemísk...
Hvað borðum við?
Í lok árs 2022 voru niðurstöður landskönnunar á mataræði Íslendinga árin 2019-2021 kynntar. Skýrsluna í heild sinni má finna hér....
Næring kvenna á meðgöngu
Þurfum við að hafa áhyggjur af næringu kvenna á meðgöngu? Grein eftir Sigríði Björnsdóttir, innkirtla- og efnaskiptalækni sem birtist í...