Greinar um kvenheilsu
Því betur sem við þekkjum inn á líkama okkar því betur erum við í stakk búin að taka ákvörðun sem hefur jákvæð áhrif á eigin heilsu.
Hvað borðum við?
Í lok árs 2022 voru niðurstöður landskönnunar á mataræði Íslendinga árin 2019-2021 kynntar. Skýrsluna í heild sinni má finna hér....
Tölum um joð og mikilvægi þess
Joðskortur getur haft umtalsverð áhrif á hormónaheilsu okkar. Neysla á joðríkri fæðu fer hratt minnkandi og mælist í fyrsta sinn...
Þekkir þú muninn á Fólinsýru og Fólati?
Mikilvægi fólats fyrir konur á barneignaraldri - allt sem þú þarft að vita um muninn á fólati og fólinsýru.
Næring kvenna á meðgöngu
Þurfum við að hafa áhyggjur af næringu kvenna á meðgöngu? Grein eftir Sigríði Björnsdóttir, innkirtla- og efnaskiptalækni sem birtist í...