FRJÓSEMI OG GETNAÐUR

Vítamínpakkarnir okkar eru þróaðir frá grunni til að styðja ólíkar þarfir kvenna á mismunandi lífsskeiðum. Hver pakki er mánaðarskammtur og inniheldur 30 dagpakka, einn pakki fyrir hvern dag sem tryggir þér öll mikilvægu næringarefnin án fyrirhafnar. 

  • Notaðu síurnar (e. filters) til að hjálpa þér að finna rétta pakkann fyrir þig og hentar þínu lífsskeiði, þörfum eða markmiði.
  • Þú getur líka notað þetta tól hérna til að hjálpa þér að finna rétta pakkann fyrir þig.

F því blæðingar hefjast og þar til þær enda sveiflast hormónin líkt og rússíbani. Þetta flókna kerfi hefur í raun eitt markmið, hámarka líkur á frjóvgun, óháð því hvort við höfum markmið um verða barnshafandi eða ekki.

Þetta hárfína ferlikrefur líkamann um ýmis næringarefni, góðan svefn og halda streitu í lágmarki til þess skapa þessar kjöraðstæður einu sinni í mánuði.  

Skoða eftir flokkum 1 of 3 products
Frjósemi og getnaður
Vörutegund

  Þú finnur strax muninn   

Hvert næringarefni í bætiefnin okkar er valið af kostgæfni, þannig að líkaminn þekkir og nýtir næringarefnið vel og örugglega.

Í Venju notum við svokölluð bio-available form af vítamínum þegar þess er kostur sem eru mun dýrari en kemísku vítamínin sem langflestir nota í sínar vörur.

Bio-available þýðir að vítamínin eru “virk” og líkaminn getur strax nýtt þau á rétta staði án þess að þurfa kosta til orku eða fara af stað í umbreytingaferli svo hægt sé að nýta næringuna.

Þess vegna finna konur strax mun á sér eftir að taka Venju.