Rise er þín daglega vítamínrútína. Pakkinn inniheldur sérstaklega samsett bætiefni sem eru þróuð frá grunni til að styðja þarfir kvenna sem finna fyrir einkennum fyrirtíðaspennu (e. PMS) og PMDD s.s skapsveiflur og aukinn kvíða, brjóstaspennu og svefnvandamál og breytingaskeiðs s.s hitakóf, nætursvita og minni kynhvöt.
Pakkinn minn Rise
Pakkinn þinn
Rise
Rise er þín daglega vítamínrútína. Þú ættir ekki að þurfa taka önnur vítamín aukalega nema af læknisráði. Einn pakki á dag inniheldur öll mikilvægu vítamínin til daglegrar notkunar.
- D-vítamín & K2 vítamín
- Magnesíum Taurate
- Omega-3 úr algae
- Joð
- Járn
- Fólat
- B6, Kólín, Kopar
- Maca og Burnirót (rhodiola rosea)
- Kvöldvorrósarolía
🌱 Næringarinnihald
Ráðleggingar um inntöku: Einn dagpakki á dag með mat og fullu glasi af vatni.
CORE ESSENTIAL MULTIVITAMIN
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 hylki
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
Kólín (choline bitartrate (Vitacholine®)) |
125 mg |
31% |
Kopar (copper citrate) |
600 mcg |
67% |
Fólat ((6S)-5-MTHF*** glucosamine salt (Quatrefolic®)) |
400 mcg |
121% |
Joð (potassium iodide) |
150 mcg |
100% |
Járn (ferrous bisglycinate chelate (Ferrochel®)) |
6,0 mg |
40% |
Selen (sodium selenite) |
20 mcg |
27% |
B2-vítamín (riboflavin 5’-phosphate) |
1,6 mg |
100% |
B5-vítamín (calcium pantothenate) |
1,0 mg |
20% |
B6-vítamín (pyridoxal 5’-phosphate) |
5,0 mg |
313% |
B12-vítamín (methylcobalamin) |
200 mcg |
5000% |
C-vítamín (ascorbic acid) |
25 mg |
26% |
D3-vítamín (cholecalciferol from lichen (vegan)) |
25 mcg (1000 IU) |
250% |
E-vítamín (natural mixed tocopherols) |
1,0 α-TJ |
10% |
K2-vítamín (menaquinone-7 (K2VITAL®)) |
50 mcg |
77% |
Sink (zinc bisglycinate chelate) |
9,0 mg |
93% |
Virk innihaldsefni: Choline bitartrate (Vitacholine®), ascorbic acid, zinc bisglycinate chelate, ferrous bisglycinate chelate (Ferrochel®), pyridoxal 5’-phosphate, natural mixed tocopherols, riboflavin 5’-phosphate, calcium pantothenate, copper citrate, (6S)-5-MTHF*** glucosamine salt (Quatrefolic®), methylcobalamin, potassium iodide, menaquinone-7 (K2VITAL®), cholecalciferol (vegan), sodium selenite.
Önnur innihaldsefni: Rice flour (carrier), HPMC (hydroxypropylmethylcellulose) vegan capsule, medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticaking agent), Nu-FLOW® natural rice concentrate (anticaking agent).
Quatrefolic® is a registered trademark of Gnosis by Lesaffre. Ferrochel® and Vitacholine® are registered trademarks of Balchem Corporation.
VEGAN OMEGA 3 FRÁ ALGAE
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 hylki
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
|
Omega-3 fitusýrur (úr smáþörungum) |
500 mg |
** |
|
|
DHA |
150 mg |
** |
|
EPA |
75 mg |
** |
Virk innihaldsefni: Vegan omega 3 from microalgae.
Önnur innihaldsefni: Hypromellose capsule.
MAGNESIUM TAURATE
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
Magnesium (as magnesium taurate) |
140 mg |
47% |
Virk innihaldsefni: Magnesium taurate.
Önnur innihaldsefni: HPMC (hydroxypropylmethylcellulose) vegan capsule, rice flour (carrier), medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticaking agent), Nu-FLOW® natural rice concentrate (anticaking agent).
KVÖLDVORRÓSAROLÍA (e. EVENING PRIMROSE OIL)
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
|
Kvöldvorrósarolía (úr fræjum) |
2000 mg |
** |
|
|
Gamma-Linolenic Acid |
200 mg |
** |
|
E-vítamín (d-alpha-tocopherol) |
2,7 α-TJ |
24% |
Virk innihaldsefni: Evening Primrose Oil, d-alpha-tocopherol.
Önnur innihaldsefni: Gelatin, glycerin.
MACA & RHODIOLA ADAPTOGEN BLEND
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 hylki
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
Maca (Lepidium Meyenii) (from organic maca root powder) |
400 mg |
** |
Rhodiola extract (Rhodiola Rosea) (Root) (Standardized 3% Rosavins & 1% Salidroside) RhodioZen© |
200 mg |
** |
Virk innihaldsefni: Organic maca root powder (Lepidium Meyenii), Rhodiola extract (Rhodiola Rosea) (Standardized to 3% rosavins & 1% salidroside) RhodioZen©.
Önnur innihaldsefni: HPMC (hydroxypropylmethylcellulose), vegan capsule, rice flour (carrier), medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticakeing agent).
Neytið ekki meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.
Geymsla: Geymist á þurrum stað, varið gegn hita og ljósi. Geymið þar sem börn ná og sjá ekki til.
Eins og með önnur fæðubótarefni skal leita ráðlegginga læknis fyrir notkun ef tekin eru blóðþynnandi lyf eða annarskonar lyf. Ekki ætlað fyrir konur á meðgöngu eða með barn á brjósti.
Framleitt í Hollandi fyrir Venju bætiefni ehf.
Pakkað af Venju bætiefni ehf. í Matís ohf., Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík.
Án eggja, án fisks, án hveiti, glútens og gers, án jarðhneta, án mjólkur, án soja.
*Samkvæmt Nordic Nutrition Recommendations 2023.
** Ráðlagður dagskammtur ekki skilgreindur.
***MTHF = Methylhydrofolate.
🥗 Næringarþörfin mín núna
Konur sem hafa tíðablæðingar hafa aukna þörf fyrir járn. Rannsóknir á mataræði Íslendinga sýna að konur á þessum aldri fá að jafnaði aðeins tæpega 60% af ráðlögðum dagskammt úr fæðu og engin kona á þessum aldri náði ráðlögðum dagskammt af járni. Rise inniheldur járn á forminu iron bisglycinate sem hefur hámarksupptöku og fer vel í magann.
Við getnað eykst þörf fyrir ákveðin næringarefni svo sem fólat og joð. Íslenskar konur á barneignaraldri ná ekki ráðlögðum dagskammt af hvorugu þessu næringarefni úr fæðunni einni saman. Þessi næringarefni eru gríðarlega mikilvæg strax við getnað og því mikilvægt að tryggja þau í nægilegu magni áður en getnaður á sér stað. Rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl lítillar inntöku fólats fyrir þungun og á fyrstu vikum meðgöngu og hættu á alvarlegum skaða í miðtaugakerfi fóstursins. Þar sem þungun getur átt sér stað óvænt mælir landlæknir með að allar konur sem geta orðið barnshafandi taki inn fólat í formi bætiefna daglega. Flest fjölvítamín fyrir konur innihalda fólat á forminu fólínsýru en það er kemíska formið af næringarefninu. Sumar konur eiga erfitt með að nýta það form og því notum við methyl fólat sem tryggir líkamanum hámarksupptöku.
Önnur næringarefni sem konur á þessu lífsskeiði fá ekki nóg úr fæðu eru D-vítamín, E-vítamín, B2- og B5- vítamín, C-vítamín, magnesium og selen.
Margar konur nota hormónagetnaðarvarnir sem geta gengið á mikilvæg næringarefni s.s. B6-vítamín, B-12 vítamín og fólat.
Konur sem borða lítið af dýraafurðum eru líklegri til þess að innbyrða minna af B12-vítamíni, joði og járni úr fæðu.
Hormónastarfsemin á þessu lífsskeiði
Á þessu lífsskeiði leitast hormónin estrógen og prógesterón að ná ákveðnu jafnvægi. Þessi hormón gegna ólíku hlutverki og hafa mótvægisáhrif við hvort annað. Ef að jafnvægið raskast geta því komið fram ýmis einkenni. Skapsveiflur og aukinn kvíði eru algeng einkenni fyrirtíðaspennu. Prógesterón hefur róandi áhrif á heilann eins og ef að líkaminn framleiðir ekki nóg prógesterón eða það fellur of hratt þá getur kona upplifað aukinn kvíða. Ef að skapsveiflur, kvíði og þunglyndi eru mikil í tengslum við tíðahring getur það verið greint sem PMDD (premenstrual dysphoric disorder) sem hefur áhrif á um 1 af hverju 20 konum.
Bætiefni sem styðja þig
Rise er sérstaklega þróaður með þarfir kvenna sem upplifa einkenni mikillar fyrirtíðaspennu (PMS) og / eða einkenni breytingaskeiðs s.s blæðingum fer fækkandi, hitakóf og nætursviti, svefnvandamál, skapsveiflur, aukinn kvíði, minnkuð kynhvöt, heilaþoka og erfiðleikar með einbeitingu.
Konur á öllum aldri geta upplifað einkenni fyrirtíðaspennu en þegar að breytingaskeiðið færist nær geta þessi einkenni magnast upp og haft áhrif á lífsgæði.
Rise inniheldur mikilvæg næringarefni sem geta hjálpað til við að draga úr áhrifum þessar einkenna.