Hvað er í pakkanum mínum? RISE PMS

Rise er þín daglega vítamínrútína. Pakkinn inniheldur sérstaklega samsett bætiefni sem eru þróuð frá grunni til að styðja þarfir kvenna á breytingaskeiði. 

Hver dagpakki innheldur 7 hylki: 1x core essential fjölvítamín, 1x vegan omega 3, 2x magnesium taurate, 2x evening primrose oil og 3x My Balance Era amino acid & adaptogen blend. 

  • Core essential fjölvítamínið er sérþróað til að styðja næringarþörf kvenna á þessu lífsskeiði og inniheldur vandlega valin næringarefni í réttu magni og á réttu formi sem líkaminn nýtir best. Inniheldur m.a. öflugan styrk B6-vítamín sem stuðlar að því að halda reglu á hormónajafnvægi. 
  • Omega-3 úr algae. Omega-3 er talið geta haft jákvæð áhrif á einkenni hitakóf og önnur einkenni breytingaskeiðs. 
  • Magnesium bisglycinateer magnesíum bundið við amínósýruna glycine og hefur frábæra upptöku í líkamanum. Magnesíum er þekkt fyrir jákvæð áhrif á svefngæði og slökun. Glycine aminósýran er talin hafa jákvæð áhrif á svefn og blóðsykurstjórnun. 
  • MY BALANCE ERA AMINO ACID & ADAPTOGEN BLEND er öflug blanda hönnuð til styðja við innri og jafnvægi á tímum þar sem hormónasveiflur, streita og þreyta geta haft áhrif á daglega líðan.
    • Blandan inniheldur adaptógen jurtir eins og Rhodiola og Maca sem hafa verið rannsökuð í tengslum við úrvinnslu líkamans við álagi og streitu
    • L-Theanine er amínósýra sem styður við aukna slökun og bættum svefngæðum.
    • Taurine, L-Arginine og L-Citrulline eru amínósýrur sem styðja við virkni taugakerfis og eðlilegt blóðflæði, sem getur skipt máli fyrir líðan og hitakóf tengd hormónasveiflum, svo sem á seinni hluta tíðahringsins eða á breytingaskeiði.
    • Blandan inniheldur einnig grænt te með náttúrulegu innihaldi af EGCG sem veitir andoxandi stuðning.