Umhverfismál

Hvernig á ég að flokka umbúðirnar? 

Kassinn utan um dagpakkana flokkast með pappa og dagpakkarnir með plasti. 

Þarf að nota plast í dagpakkana? Er ekki hægt að nota eitthvað umhverfisvænna?

Við myndum gjarnan vilja það en sem stendur bjóðast ekki umbúðir sem eru umhverfisvænni og vernda bætiefnin um leið fyrir sólarljósi og raka. Þær umbúðir sem virðast umhverfisvænni, t.d. líta út eins og bréfpappír eru langflestar plastblandaðar sem eru margfallt verri fyrir umhverfið þar sem þær ekki er hægt að enduvinna. Þangað til er plastið skársti kosturinn en við erum með augun stöðugt opin fyrir umhverfisvænni kostum sem gætu leyst plastið af hólmi. Við tökum fagnandi á móti umhverfisvænni ábendingum á venja@venja.is