Um bætiefnin

Hvaðan eru bætiefnin ykkar?

Bætiefnin okkar eru framleidd fyrir okkur í Hollandi undir ströngustu gæðastöðlum. Þau innihalda engin erfðabreytt innihaldsefni, laus við algenga ofnæmisvalda eins og glúten og framleidd undir Clean Label staðli sem þýðir að aukefni eru í algjöru lágmarki.