Essential er þín daglega vítamínrútína. Pakkinn inniheldur sérstaklega samsett bætiefni sem eru þróuð frá grunni til að styðja þarfir kvenna sem hafa reglulegar blæðingar og/eða eru á getnaðarvörnum og konur á fyrsta þriðjungi meðgöngu.
- Konur sem hafa reglulegar blæðingar og/eða eru á getnaðarvörnum og finna fyrir minniháttar fyrirtíðaspennu og verkjum í tengslum við tíðablæðingar.
- Konur sem eru á barneignaraldri, eru byrjaðar að huga að barneignum og konum á fyrsta þriðjungi meðgöngu.