NOTKUNARLEIÐBEININGAR Gurls got gut
Varan er á duftformi og fylgir mæliskeið ofan í duftinu. Duftið er brúnt á lit og bragðlítið. Til að tryggja hámarksvirkni og sem besta upplifun mælum við með eftirfarandi:
- Fyrir hámarksvirkni þá er best að taka á fastandi maga t.d. strax að morgni
- Daglegur skammtur eru 4 skeiðar en við mælum með að byrja á 2 skeiðum og vinna sig upp í fullan skammt á nokkrum dögum
- Til þess að duftið leysist upp að fullu er mikilvægt að byrja á að setja duftið ofan í glas, hella svo vökvanum yfir og hræra strax kröftuglega
- Duftið má blanda með vatni eða öðrum köldum drykkjum en forðist að blanda við kaffi eða te
Við mælum með að taka daglega til þess að tryggja hámarksvirkni.