NÆRINGARINNIHALD Iron lady
Ráðleggingar um inntöku: Eitt hylki á dag með mat og fullu glasi af vatni, eða eins og ráðlagt er af lækni/ljósmóður.
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
Járn (ferrous bisglycinate chelate (Ferrochel®)) |
15 mg |
100% |
C-vítamín (ascorbic acid) |
80 mg |
84% |
Virk innihaldsefni: Ascorbic acid, ferrous bisglycinate chelate (Ferrochel®).
Önnur innihaldsefni: Rice flour (carrier), HPMC (hydroxypropylmethylcellulose) vegan capsule, medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticaking agent), Nu-FLOW® natural rice concentrate (anticaking agent).
Ferrochel® is a registered trademark of Balchem Corporation.
Neytið ekki meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.
Geymsla: Geymist á þurrum stað, varið gegn hita og ljósi. Geymið þar sem börn ná og sjá ekki til.
Eins og með önnur fæðubótarefni skal leita ráðlegginga læknis fyrir notkun ef tekin eru blóðþynnandi lyf eða annarskonar lyf. Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti skulu leita ráðlegginga heilbrigðisstarfsfólks fyrir notkun.
Framleitt og pakkað í Hollandi fyrir Venju bætiefni ehf.
Án eggja, án fisks, án hveiti, glútens og gers, án jarðhneta, án mjólkur, án soja. Framleitt í verksmiðju sem að framleiðir aðrar vörur með þessum ofnæmisvöldum.
Warning: Accidental overdose of iron-containing products is a leading cause of fatal poisoning in children under 6. Keep this product out of reach of children. In case of accidental overdose, call a doctor or poison control center immediately.
*Samkvæmt Nordic Nutrition Recommendations 2023.