Hormónastarfsemi á þessu lífsskeiði RISE

Á þessu lífsskeiði leitast hormónin estrógen og prógesterón ákveðnu jafnvægi. Þessi hormón gegna ólíku hlutverki og hafa mótvægisáhrif við hvort annað. Ef jafnvægið raskast geta því komið fram ýmis einkenni. Skapsveiflur og aukinn kvíði eru algeng einkenni fyrirtíðaspennu. Prógesterón hefur róandi áhrif á heilann eins og ef líkaminn framleiðir ekki nóg prógesterón eða það fellur of hratt þá getur kona upplifað aukinn kvíða. Ef skapsveiflur, kvíði og þunglyndi eru mikil í tengslum við tíðahring getur það verið greint sem PMDD (premenstrual dysphoric disorder) sem hefur áhrif á um 1 af hverju 20 konum