Viltu vita meira?
Upplýsingar um Rise
Fyrir konur með mikla fyrirtíðaspennu
Rise er þín daglega vítamínrútína. Pakkinn inniheldur sérstaklega samsett bætiefni sem eru þróuð frá grunni til að styðja þarfir kvenna á breytingaskeiði.
Hver dagpakki innheldur 7 hylki: 1x core essential fjölvítamín, 1x vegan omega 3, 2x magnesium taurate, 2x evening primrose oil og 1x maca & rhodiola adaptogen blend.
- Core essential fjölvítamínið er sérþróað til að styðja næringarþörf kvenna á þessu lífsskeiði og inniheldur vandlega valin næringarefni í réttu magni og á réttu formi sem líkaminn nýtir best. Inniheldur m.a. öflugan styrk B6-vítamín sem stuðlar að því að halda reglu á hormónajafnvægi.
- Omega-3 úr algae. Omega-3 er talið geta haft jákvæð áhrif á einkenni hitakóf og önnur einkenni breytingaskeiðs.
- Magnesium taurate er magnesíum bundið við amínósýruna taurine og hefur frábæra upptöku í líkamanum. Magnesíum er þekkt jákvæð áhrif á svefngæði og slökun. Taurine er talið geta haft róandi áhrif á heilann og taugakerfið.
- Kvöldvorrósarolía (e. evening primrose oil) og er rík m.a. af GLA (gamma-linolenic acid) sem er einstök tegund Omega-6 fitusýru. Rannsóknir benda til að kvöldvorrósarolía geti haft jákvæð áhrif á hitakóf og skapsveiflur.
- Maca jurtin rannsóknir benda til að geti haft jákvæð áhrif á orku, hitakóf og kynhvöt.
- Burnirót (e. rhodiola rosea) rannsóknir benda til að geti haft jákvæð áhrif á andlega heilsu og getu líkamans til þess að takast á við streitu.
🔑 Lykilnæringarefni
HORMÓNAJAFNVÆGI
B6-vítamín stuðlar að því að halda reglu á hormónajafnvægi.
TAUGAKERFI
Kopar, joð, magnesíum, B2-, B6-, B12 og C-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.
ANDLEG HEILSA
Fólat, magnesíum, B6-, B12- og C-vítamín stuðla að eðlilegri sálfræðilegri starfsemi.
MINNI OG HEILAÞOKA
Joð, járn og sink stuðla að eðlilegri vitsmunastarfsemi.
ÞREYTA
Fólat, járn, magnesíum, B2-, B5-, B6-, B12- og C-vítamín stuðla að því að draga úr þreytu.
HÚÐ & ANDOXUN
Joð, sink og B2-vítamín stuðla að viðhaldi eðlilegrar húðar. Kopar, selen, sink, B2-, C- og E-vítamín verja frumur fyrir oxunarálagi.
HÁR & NEGLUR
Sink og selen stuðlar að viðhaldi eðlilegs hárs og nagla.
BEIN
Magnesíum, sink, D- og K-vítamín stuðla að viðhaldi eðlilegra beina.
ÓNÆMISKERFI
Kopar, fólat, járn, selen, sink, B6-, B12-, C- og D-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
🌱 Næringarinnihald Rise
Ráðleggingar um inntöku: Einn dagpakki á dag með mat og fullu glasi af vatni.
CORE ESSENTIAL MULTIVITAMIN
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 hylki
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
Kólín (choline bitartrate (Vitacholine®)) |
125 mg |
31% |
Kopar (copper citrate) |
600 mcg |
67% |
Fólat ((6S)-5-MTHF*** glucosamine salt (Quatrefolic®)) |
400 mcg |
121% |
Joð (potassium iodide) |
150 mcg |
100% |
Járn (ferrous bisglycinate chelate (Ferrochel®)) |
6,0 mg |
40% |
Selen (sodium selenite) |
20 mcg |
27% |
B2-vítamín (riboflavin 5’-phosphate) |
1,6 mg |
100% |
B5-vítamín (calcium pantothenate) |
1,0 mg |
20% |
B6-vítamín (pyridoxal 5’-phosphate) |
5,0 mg |
313% |
B12-vítamín (methylcobalamin) |
200 mcg |
5000% |
C-vítamín (ascorbic acid) |
25 mg |
26% |
D3-vítamín (cholecalciferol from lichen (vegan)) |
25 mcg (1000 IU) |
250% |
E-vítamín (natural mixed tocopherols) |
1,0 α-TJ |
10% |
K2-vítamín (menaquinone-7 (K2VITAL®)) |
50 mcg |
77% |
Sink (zinc bisglycinate chelate) |
9,0 mg |
93% |
Virk innihaldsefni: Choline bitartrate (Vitacholine®), ascorbic acid, zinc bisglycinate chelate, ferrous bisglycinate chelate (Ferrochel®), pyridoxal 5’-phosphate, natural mixed tocopherols, riboflavin 5’-phosphate, calcium pantothenate, copper citrate, (6S)-5-MTHF*** glucosamine salt (Quatrefolic®), methylcobalamin, potassium iodide, menaquinone-7 (K2VITAL®), cholecalciferol (vegan), sodium selenite.
Önnur innihaldsefni: Rice flour (carrier), HPMC (hydroxypropylmethylcellulose) vegan capsule, medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticaking agent), Nu-FLOW® natural rice concentrate (anticaking agent).
Quatrefolic® is a registered trademark of Gnosis by Lesaffre. Ferrochel® and Vitacholine® are registered trademarks of Balchem Corporation.
VEGAN OMEGA 3 FRÁ ALGAE
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 hylki
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
|
Omega-3 fitusýrur (úr smáþörungum) |
500 mg |
** |
|
|
DHA |
150 mg |
** |
|
EPA |
75 mg |
** |
Virk innihaldsefni: Vegan omega 3 from microalgae.
Önnur innihaldsefni: Hypromellose capsule.
MAGNESIUM TAURATE
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
Magnesium (as magnesium taurate) |
140 mg |
47% |
Virk innihaldsefni: Magnesium taurate.
Önnur innihaldsefni: HPMC (hydroxypropylmethylcellulose) vegan capsule, rice flour (carrier), medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticaking agent), Nu-FLOW® natural rice concentrate (anticaking agent).
KVÖLDVORRÓSAROLÍA (e. EVENING PRIMROSE OIL)
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
|
Kvöldvorrósarolía (úr fræjum) |
2000 mg |
** |
|
|
Gamma-Linolenic Acid |
200 mg |
** |
|
E-vítamín (d-alpha-tocopherol) |
2,7 α-TJ |
24% |
Virk innihaldsefni: Evening Primrose Oil, d-alpha-tocopherol.
Önnur innihaldsefni: Gelatin, glycerin.
MACA & RHODIOLA ADAPTOGEN BLEND
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 hylki
Næringarupplýsingar |
Magn |
%RDS konur 18-50 ára* |
Maca (Lepidium Meyenii) (from organic maca root powder) |
400 mg |
** |
Rhodiola extract (Rhodiola Rosea) (Root) (Standardized 3% Rosavins & 1% Salidroside) RhodioZen© |
200 mg |
** |
Virk innihaldsefni: Organic maca root powder (Lepidium Meyenii), Rhodiola extract (Rhodiola Rosea) (Standardized to 3% rosavins & 1% salidroside) RhodioZen©.
Önnur innihaldsefni: HPMC (hydroxypropylmethylcellulose), vegan capsule, rice flour (carrier), medium chain triglyceride oil powder from coconut (anticakeing agent).
Neytið ekki meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.
Geymsla: Geymist á þurrum stað, varið gegn hita og ljósi. Geymið þar sem börn ná og sjá ekki til.
Eins og með önnur fæðubótarefni skal leita ráðlegginga læknis fyrir notkun ef tekin eru blóðþynnandi lyf eða annarskonar lyf. Ekki ætlað fyrir konur á meðgöngu eða með barn á brjósti.
Framleitt í Hollandi fyrir Venju bætiefni ehf.
Pakkað af Venju bætiefni ehf. í Matís ohf., Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík.
Án eggja, án fisks, án hveiti, glútens og gers, án jarðhneta, án mjólkur, án soja.
*Samkvæmt Nordic Nutrition Recommendations 2023.
** Ráðlagður dagskammtur ekki skilgreindur.
***MTHF = Methylhydrofolate.