Velkomin á einstakan viðburð

„Engin venjuleg upplifun“ – fríðindi fyrir virka áskrifendur Venju sem gefur hversdeginum lit með skemmtilegum upplifunum.

Engin venjuleg upplifun

Við elskum góðar venjur, en stundum er nauðsynlegt að brjóta upp hversdaginn með einstökum upplifunum.

Þess vegna kynnum við „Engin venjuleg upplifun“ – ný fríðindi fyrir virka áskrifendur sem gefa hversdeginum lit með  skemmtilegum upplifunum.

Fyrsta upplifunin?

Frír Barre tími hjá Núna Collective sunnudaginn 30. mars! 💫
🚀 Kraftur, styrkur & góð stemning
☕ Léttar veitingar & kaffi eftir tímann
💝 Veglegur gjafapoki bíður ykkar við innkomu
📍 Fiskislóð 75, 101 Reykjavík

18 sæti í hvorum tíma – fyrstur kemur, fyrstur fær! Tryggðu þér pláss með því að ská þig núna! 

Við erum með tvo tíma í boði: 

  • 🕦 Sunnudagur 30. mars kl. 11:30
  • 🕜 Sunnudagur 30. mars kl 13:00
Bóka kl. 11:30 💛 bóka kl. 13:00 🩷

Athugið: Viðburðurinn er eingöngu fyrir virka áskrifendur Venju, og hver áskrifandi getur tryggt sér eitt pláss.