-
MEÐGANGA & FRJÓSEMI
Sink stuðlar að eðlilegri frjósemi og æxlun. Fólat stuðlar að vefjavexti hjá þunguðum konum.
-
HORMÓNAJAFNVÆGI
B6-vítamín stuðlar að því að halda reglu á hormónastarfsemi.
-
TESTÓSTERÓN
Sink stuðlar að viðhaldi eðlilegs magns testósteróns í blóðinu.
-
ÞREYTA
Járn, magnesíum, fólat, B6-, B12- og C-vítamín stuðla að því að draga úr þreytu.
-
TAUGAKERFI
Joð, magnesíum, B6-, B12- og C-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.
-
SKJALDKIRTILL
Joð stuðlar að eðlilegri framleiðslu skjaldkirtilshormóna og joð og selen stuðla að eðlilegri starfsemi skjaldkirtils.
-
HJARTA- OG ÆÐAKERFI
Kólín, fólat, B6- og B12-vítamín stuðla að eðlilegum efnaskiptum að því er varðar hómósystein.