HORMÓNAJAFNVÆGI
B6-vítamín stuðlar að því að halda reglu á hormónajafnvægi.
TAUGAKERFI
Kopar, joð, magnesíum, B2-, B6-, B12 og C-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.
ANDLEG HEILSA
Fólat, magnesíum, B6-, B12- og C-vítamín stuðla að eðlilegri sálfræðilegri starfsemi.
MINNI OG HEILAÞOKA
Joð, járn og sink stuðla að eðlilegri vitsmunastarfsemi.
ÞREYTA
Fólat, járn, magnesíum, B2-, B5-, B6-, B12- og C-vítamín stuðla að því að draga úr þreytu.
HÚÐ & ANDOXUN
Joð, sink og B2-vítamín stuðla að viðhaldi eðlilegrar húðar. Kopar, selen, sink, B2-, C- og E-vítamín verja frumur fyrir oxunarálagi.
HÁR & NEGLUR
Sink og selen stuðlar að viðhaldi eðlilegs hárs og nagla.
BEIN
Magnesíum, sink, D- og K-vítamín stuðla að viðhaldi eðlilegra beina.
ÓNÆMISKERFI
Kopar, fólat, járn, selen, sink, B6-, B12-, C- og D-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.