each ingredient embrace

  • HORMÓNAJAFNVÆGI

    B6-vítamín stuðlar að því að halda reglu á hormónastarfsemi.

  • LEGGANGAÞURRKUR

    A-vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegrar slímhúðar.

  • HÚÐ

    Joð, sink og A-vítamín stuðla að viðhaldi eðlilegrar húðar.

  • SJÓN

    Sink og A-vítamín stuðla að viðhaldi eðlilegrar sjónar.

  • MINNI & VITSMUNALEG STARFSEMI

    Joð og sink stuðla að eðlilegri vitsmunastarfsemi.

  • TAUGAKERFI

    Joð, magnesíum, þíamín, B6- og B12-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.

  • BEIN

    Kalsíum er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina. Magnesíum, sink, D- og K-vítamín stuðla að viðhaldi eðlilegra beina.

  • HJARTA- OG ÆÐAKERFI

    Þíamín, DHA og EPA stuðla að eðlilegri starfsemi hjartans. Dagleg inntaka EPA og DHA þarf að vera 250 mg til að fá fram jákvæð áhrif. Kólín, fólat, B6- og B12-vítamín stuðla að eðlilegum efnaskiptum að því er varðar hómósystein.

  • ÞREYTA

    Fólat, magnesíum, B6- og B12-vítamín stuðla að því að draga úr þreytu.

  • ÓNÆMISKERFI

    Fólat, sink, A-, B6-, B12- og D-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.