Gurls got gut inniheldur forgerla (e. prebiotics) og góðgerla (e. probiotics). Samverkandi pörun þeirra eykur virkni góðgerlanna með því að veita þeim þá næringu sem þurfa til þess að þrífast og fjölga sér.
Forgerlar (e. prebiotics) eru trefjar sem að næra og auka vöxt góðra baktería. Varan okkar inniheldur:
Akasíu trefjar (e. Acacia fiber): Rannsóknir hafa sýnt að stuðli að jákvæðum áhrifum á efnaskiptavandamál, meltingarvandamál og stuðli að betri hægðum, minni uppþembu (e. bloating) og aukinni saðsemi.
Góðgerlar (e. probiotics) er samheiti margra ólíkra gerla sem hver um sig hefur ólíka eiginleika og virkni. Góðgerlar eru gjarnan flokkaðir í þrjá flokka; Lactobacillus, Bifidobacterium, og Saccharomyces, og innan hvers flokks eru margir ólíkir stofnar. Lactobacillus stofnar finnast aðallega í smáþörfum og í leggöngum og hjálpa til við að viðhalda réttu sýrustigi sem kemur í veg fyrir vöxt slæmra baktería. Bifidobacterium stofnar finnast aðallega í ristlinum og stuðlar að heilbrigðri melting og ónæmiskerfi.
Varan okkar inniheldur 14 sérvalda góðgerlastofna, bæði Lactobacillus stofna og Bifidobacterium stofna, til þess að styðja sem best við þarfir kvenna. Meðal góðgerlastofna má nefna:
Inniheldur stofna sem eru hvað mest rannsakaðir fyrir að stuðla að heilbrigðri melting, heilbrigðum hægðum og minnka bólgur í meltingavegi: Lactobacillus rhamnosus, Lactobacillus acidophilus, Bifidobacterium longum, Bifidobacterium bifidum
Inniheldur stofna sem eru hvað mest rannsakaðir fyrir að stuðla að heilbrigði flóru í leggöngum: Lactobacillus rhamnosus, Lactobacillus reuteri, Lactobacillus crispatus og Lactobacillus acidophilus
Inniheldur stofna sem eru hvað mest rannsakaðir fyrir að styðja við blóðsykur- og þyngdarstjórnun: Lactobacillus gasseri, Lactobacillus rhamnosus, Bifidobacterium breve, Lactobacillus plantarum.
Inniheldur stofna sem eru hvað mest rannsakaðir fyrir að styðja við konur með barn á brjósti: Lactobacillus reuteri, Lactobacillus rhamnosus, Bifidobacterium bifidum, Lactobacillus fermentum, Lactobacillus gasseri, Bifidobacterium breve, Bifidobacterium infantis.