Gurls got gut
Fyrir heilbrigða meltingu og jafnvægi
Daglegt góðgerladuft sem styður jafnvægi örveruflóru í þörmum og leggöngum.
Þróað sérstaklega fyrir konur á öllum lífsskeiðum sem vilja styrkja meltinguna, minnka uppþembu og óþægindi, draga úr líkum á sýkingum og styðja náttúrulega vörn líkamans.
Hentar konum sem upplifa:
- Hægðatregðu, niðurgang eða uppþembu
- Sveppa- eða bakteríusýkingar í leggöngum, þvagfærasýkingar
- Ójafnvægi eftir sýklalyf
- Hormónatengdar sveiflur sem hafa áhrif á örveruflóru
Fyrir hvern hentar varan
Ávinningur af notkun
- Melting – styður reglulegar hægðir og minni uppþembu
- Heilbrigð flóra í leggöngum – styður jafnvægi og sýrustig í leggöngum
- Ónæmiskerfi – styrkir náttúrulega vörn líkamans
- Uppþemba - dregur úr uppþembu og meltingaróþægindum
- Styður jafnvægi í maga- og meltingarflóru sem getur raskast vegna hormónasveiflna
