Essential

8.738 kr. / á mánuði í áskrift
Black Friday
8.738 kr. / á mánuði í áskrift
Black Friday
Reglulegur tíðahringur & getnaðarvörn
Fyrstu 13 vikur meðgöngu

Daglegi pakkinn þinn fyrir traustan næringargrunn

Hannaður fyrir konur á aldrinum 18–40 ára sem vilja tryggja sér daglega næringu, hormóna jafnvægi og orku. Hvort sem þú ert að viðhalda góðum venjum eða undirbúa meðgöngu.

  • Fyrir konur sem vilja almennt tryggja sér nauðsynleg næringarefni á einfaldan hátt
  • Tryggir að þú fáir helstu næringarefni eins og D- og B-vítamín, fólat, járn og joð, sem oft er erfitt að fá nægilega úr mataræði
  • Hentar einnig fyrir konur á fyrsta þriðjungi meðgöngu


25% afslátt af 2x mánuðum í áskrift* Gildir aðeins af nýskráningum.

BLACKFRIDAY25
BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY
BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY
BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY BLACK FRIDAY
Konur mæla með

Mæli 100% með ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

"Ég hef verið í áskrift lengi og ég mæli 100% með vítamínunum frá Venju. Þau eru ekki bara þægileg, heldur finn ég mikinn mun á mér bæði líkamlega og andlega. Að auki er mun hagstæðara að fá þetta allt í einum pakka í stað þess að þurfa kaupa hverja tegund fyrir sig. Mæli 100% með Venju."

/ Arndís E.

Vítamínin frá Venju eru frábær! ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

"Vítamínin frá Venju eru frábær! strax eftir að ég var búin að taka þau í viku þá fann èg mun á mér, var orkumeiri og leið betur. Síðan eru umbúðirnar svo fallegar og þægilegar í notkun. Ég veit að èg er að taka inn vítamín sem henta einmitt fyrir mig og eru vönduð og sèrvalin úr þeim bestu mögulegu hráefnum sem til eru og það er mikil kostur líka að þau séu vegan."

/ Katrín

Vörulýsing / hvað er í pakkanum?

Hver dagpakki inniheldur fjögur hylki með vandlega völdum næringarefnum sem líkaminn nýtir vel

1x Core Essential fjölvítamín – sérþróað fjölvítamín fyrir konur á barneignaraldri (18–40 ára).

Tryggir traustan næringargrunn með vítamínum og steinefnum sem oft er erfitt að fá nóg af úr daglegu fæði, eins og D- og B-vítamínum, fólat, járni og joði. Samsett úr hágæða formum til að tryggja góða upptöku.

1x Vegan Omega-3 úr þörungum – DHA/EPA (2:1) sem styður við heila- og hjartaheilsu og getur dregið úr einkennum fyrirtíðaspennu (PMS).

2x Magnesium bisglycinate – form með mjög góða upptöku sem styður við svefn og slökun og getur dregið úr krömpum og fótapirringi.

Næringarefni sem styðja hormónajafnvægi

Þegar tíðahringurinn er reglulegur og líkaminn í jafnvægi, er mikilvægt að styðja orkuframleiðslu, hormónastarfsemi og blóðmyndun með réttu næringarefnunum. Essential styður bæði næringarþörf kvenna á barneignaraldri (18-40 ára) og einnig fyrstu 13 vikur meðgöngu ef kona skyldi verða ólétt.

  • Fólat (5-MTHF) stuðlar að vexti vefja hjá þunguðum konum og eðlilegri blóðmyndun.
  • Járn styður við eðlilega myndun rauðra blóðkorna og súrefnisflutning.
  • B6-vítamín tekur þátt í reglulegri hormónastarfsemi og eðlilegri starfsemi taugakerfis.
  • B12-vítamín styður við orkubúskap og eðlilega starfsemi taugakerfis.
  • Joð stuðlar að eðlilegri starfsemi skjaldkirtils og orkubúskap líkamans.
  • D-vítamín hjálpar til við að viðhalda eðlilegum beinum, vöðvum og ónæmiskerfi.
  • Omega-3 úr þörungum (DHA/EPA) styður við eðlilega starfsemi hjarta og heila.
  • Magnesíum (bisglycinate) hjálpar til við slökun, vöðvastarfsemi og dregur úr þreytu.
Ávinningur sem fylgir Venju

Fjölvítamín þróað fyrir þínar þarfir

Við skoðuðum gögn um mataræði kvenna á Íslandi og fylgdum ráðleggingum Embættis landlæknis til að þróa Core essential fjölvítamínið sem hannað fyrir þarfir kvenna á aldrinum 18–40 ára. Það bætir upp þau næringarefni sem oft vantar í daglegt fæði og tryggir góða upptöku.

Allt í einum dagpakka

Í dagpakk­anum er einnig Omega-3 og Magnesium bisglycinate – til að einfalda þér lífið færðu bæði vítamín, steinefni og fitusýrur í einni daglegri rútínu.

Við einföldum ferlið

Ein ákvörðun fyrir heilbrigðari venju. Rannsóknarvinnan er þegar unnin og gerum það auðvelt að panta, taka og breyta svo þú getir eytt þínum dýrmæta tíma í það sem skiptir raunverulega máli.

Fyrir hvern er þessi vara?

Er Essential þín venja? Ef eitthvað af þessu á við, þá er þessi pakki fyrir þig:

  • Þú ert kona á aldrinum 18–40 ára og ert hvorki ófrísk né að reyna að verða það
  • Þú ert að huga að barneignum og vilt tryggja góðan næringargrunn fyrir meðgöngu
  • Þú ert ófrísk og á fyrsta þriðjungi meðgöngu (fyrstu 12 vikur)
  • Þú vilt styðja alemenna heilsu og tryggja líkamanum helstu næringarefni eins og D- og B-vítamín, fólat, járn og joð, sem oft er erfitt að fá nægilega úr mataræði
Kostir við áskrift

Með áskrift er ferlið einfalt og þægilegt – við sjáum um það fyrir þig.

Þú pantar einu sinni, færð reglulegar sendingar og getur breytt eða sett í pásu þegar þér hentar. Þannig verður auðveldara að viðhalda góðum venjum án fyrirhafnar.

Með áskrift færðu:

  • 20% afslátt í hverjum mánuði
  • Sveigjanleika – þú getur sett í pásu eða sagt upp hvenær sem er
  • Hægt að breyta pakka, afhendingarstað og degi
  • Einfaldari venja, minni fyrirhöfn – betri líðan.
Skila & skipta

Við sendum alltaf áminningu nokkrum dögum áður en næsti pakki fer í vinnslu. Þannig nærðu að gera breytingar ef þú vilt fresta, breyta eða hætta við sendingu – svo þú þurfir vonandi ekki að skila eða skipta. En ef eitthvað kemur upp, þá er auðvitað hægt að skila eða skipta pakka. Pakkinn þarf að vera í upprunalegu ástandi, eins og hann barst þér, og skilafrestur er 14 dagar frá afhendingu, samkvæmt skilmálum okkar.

Svona er skilaferlið:

  1. Farðu inn á Dropp vöruskil
  2. Stofnaðu vöruskil og prentaðu út strikamerkið sem fylgir
  3. Settu það á pakkann sem þú vilt skila og skilaðu á næsta afhendingarstað Dropp
  4. Þegar pakkinn er kominn til okkar, endurgreiðum við þér vöruna