gurls got gut
30 SKAMMTAR | FÆÐUBÓTAREFNI | góðgerlablanda
Stærstu tilboðsdagar ársins!
25% afsláttur af öllum vörum* með
afsláttarkóðanum
BLACKFRIDAY
*Tilboð þetta gildir til miðnættis 2. desember ´24 af vörum keyptar á tímabilinu sem kóðinn er virkur og
þegar afsláttarkóði er virkjaður í kaupferli.
Sjá nánar skilmála
✨ Um SYNBIOTICS
HVAÐ ER SYNBIOTICS?
Í líkamanum finnast samansafn örvera (e. microbiome), meðal annars góðra og slæmra baktería. Góðar bakteríur hjálpa til við meltingu, verja líkamann gegn skaðlegum sýklum, og styðja ónæmiskerfið. Ýmsir þættir geta valdið því að jafnvægi góðra og slæmra baktería raskast svo sem óæskilegt mataræði, streita og sýklalyf og getur ójafnvægið leitt til meltingarvandamála, veikara ónæmiskerfis og efnaskiptavandamála.
Fyrir konur eru þessar överur (e. microbiome) ekki bara mikilvægar í þörmunum heldur líka leggöngunum, en ójafnvægi í leggöngnunum getur leitt til sveppa- og bakteríusýkinga. Hjá konum geta hormónasveiflur, blæðingar og meðganga raskað þessu jafnvægi og aukið líkur á sýkingum.
Áhugi og rannsóknir á þessu sviði hefur aldrei verið meiri og niðurstöður rannsókna benda til þess að þetta örverujafnvægi spili inn í ýmiskonar heilsufarsvandamál.
Góðgerlar (e. probiotics) eru lifandi gerlar sem stuðla að því að auka góðar bakteríur og hjálpa þannig til við að viðhalda jafnvægi góðra og slæmra baktería.
Forgerlar (e. prebiotics) eru trefjar sem að næra og auka vöxt góðra baktería.
Synbiotics er þegar vara samanstendur af bæði forgerlum og góðgerlum og vísar þannig í samverkandi áhrif þeirra til þess að vinna saman að því að auka vöxt og virkni góðra baktería sem finnast í þörmum og leggöngum. Samverkandi pörun þeirra eykur virkni góðgerlanna með því að veita þeim þá næringu sem þurfa til þess að þrífast og fjölga sér.
✨ Notkunarleiðbeiningar
NOTKUNARLEIÐBEININGAR Gurls got gut
Varan er á duftformi og fylgir mæliskeið ofan í duftinu. Duftið er brúnt á lit og bragðlítið. Til að tryggja hámarksvirkni og sem besta upplifun mælum við með eftirfarandi:
- Fyrir hámarksvirkni þá er best að taka á fastandi maga t.d. strax að morgni
- Daglegur skammtur eru 4 skeiðar en við mælum með að byrja á 2 skeiðum og vinna sig upp í fullan skammt á nokkrum dögum
- Til þess að duftið leysist upp að fullu er mikilvægt að byrja á að setja duftið ofan í glas, hella svo vökvanum yfir og hræra strax kröftuglega
- Duftið má blanda með vatni eða öðrum köldum drykkjum en forðist að blanda við kaffi eða te
Við mælum með að taka daglega til þess að tryggja hámarksvirkni.
HVAÐ ER SYNBIOTICS?
Í líkamanum finnast samansafn örvera (e. microbiome), meðal annars góðra og slæmra baktería. Góðar bakteríur hjálpa til við meltingu, verja líkamann gegn skaðlegum sýklum, og styðja ónæmiskerfið. Ýmsir þættir geta valdið því að jafnvægi góðra og slæmra baktería raskast svo sem óæskilegt mataræði, streita og sýklalyf og getur ójafnvægið leitt til meltingarvandamála, veikara ónæmiskerfis og efnaskiptavandamála.
Fyrir konur eru þessar överur (e. microbiome) ekki bara mikilvægar í þörmunum heldur líka leggöngunum, en ójafnvægi í leggöngnunum getur leitt til sveppa- og bakteríusýkinga. Hjá konum geta hormónasveiflur, blæðingar og meðganga raskað þessu jafnvægi og aukið líkur á sýkingum.
Áhugi og rannsóknir á þessu sviði hefur aldrei verið meiri og niðurstöður rannsókna benda til þess að þetta örverujafnvægi spili inn í ýmiskonar heilsufarsvandamál.
Góðgerlar (e. probiotics) eru lifandi gerlar sem stuðla að því að auka góðar bakteríur og hjálpa þannig til við að viðhalda jafnvægi góðra og slæmra baktería.
Forgerlar (e. prebiotics) eru trefjar sem að næra og auka vöxt góðra baktería.
Synbiotics er þegar vara samanstendur af bæði forgerlum og góðgerlum og vísar þannig í samverkandi áhrif þeirra til þess að vinna saman að því að auka vöxt og virkni góðra baktería sem finnast í þörmum og leggöngum. Samverkandi pörun þeirra eykur virkni góðgerlanna með því að veita þeim þá næringu sem þurfa til þess að þrífast og fjölga sér.
Gurls got gut inniheldur forgerla (e. prebiotics) og 14 sérvalda góðgerlastofna. Hver skammtur tryggir 5 milljarða lifandi góðgerla í dagsskammti (>5 x 109 CFU/dd) þar til geymsluþoli lýkur. Varan inniheldur lifandi góðgerla sem þola magasýrur. Vöruna þarf ekki að geyma í kæli.
Ráðleggingar um inntöku: 4 skeiðar af dufti blandað í fullt glas af vatni daglega. Skeið fylgir með og er staðsett ofan í dollunni.
Næringarupplýsingar | Magn |
---|---|
Acacia fiber | 1,95g |
Maltodextrin | 0,49g |
5,0 billion live cultures: | |
Bifidobacterium bifidum, Bifidobacterium breve, Bifidobacterium infantis, Bifidobacterium longum, Lactobacillus acidophilus, Lactobacillus crispatus, Lactobacillus delbrueckii susp, bulgaricus, Lactobacillus fermentum, Lactobacillus gasseri, Lactobacillus helveticus, Lactobacillus paracasei, Lactobacillus plantarum, Lactobacillus reuteri, Lactobacillus rhamnosus. |
Neytið ekki meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.
Geymsla: Geymist á þurrum stað, varið gegn hita og ljósi. Geymið þar sem börn ná og sjá ekki til.
Eins og með önnur fæðubótarefni skal leita ráðlegginga læknis fyrir notkun ef tekin eru lyf, barnshafandi konur og konur með barn á brjósti.
Framleitt og pakkað í ISO22000 vottaðri framleiðslu í Þýskalandi fyrir Venju bætiefni ehf.
Framleitt og pakkað þar sem unnið er með glútein og laktósa.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR Gurls got gut
Varan er á duftformi og fylgir mæliskeið ofan í duftinu. Duftið er brúnt á lit og bragðlítið. Til að tryggja hámarksvirkni og sem besta upplifun mælum við með eftirfarandi:
- Fyrir hámarksvirkni þá er best að taka á fastandi maga t.d. strax að morgni.
- Daglegur skammtur eru 4 skeiðar en við mælum með að byrja á 2 skeiðum og vinna sig upp í fullan skammt á nokkrum dögum.
- Til þess að duftið leysist upp að fullu er mikilvægt að byrja á að setja duftið ofan í glas, hella svo vökvanum yfir og hræra strax kröftuglega.
- Duftið má blanda með vatni eða öðrum köldum drykkjum en forðist að blanda við kaffi eða te.
Við mælum með að taka daglega til þess að tryggja hámarksvirkni.
Konur mæla með
Algengar spurningar
Hvernig er varan frábrugðin öðrum?
Góðgerlar (e. probiotics) eru lifandi gerlar sem stuðla að því að auka góðar bakteríur og hjálpa þannig til við að viðhalda jafnvægi góðra og slæmra baktería.
Forgerlar (e. prebiotics) eru trefjar sem að næra og auka vöxt góðra baktería.
▫️ Synbiotics er þegar vara samanstendur af bæði forgerlum og góðgerlum
Synbiotic vísar í samverkandi áhrif þeirra til þess að vinna saman að því að auka vöxt og virkni góðra baktería sem finnast í þörmum og leggöngum. Samverkandi pörun þeirra eykur virkni góðgerlanna með því að veita þeim þá næringu sem þurfa til þess að þrífast og fjölga sér.
✓ Gurls got gut inniheldur einmitt þessa einstöku blöndu af Synbiotic
Má nota vöruna á meðgöngu?
Varan er talin örugg til notkunar á meðgöngu og brjóstagjöf.
Til að gæta fyllsta öryggis skal ávallt leita ráðlegginga læknis eða heilbrigðisstarfsmanns fyrir notkun ef tekin eru lyf, barnshafandi konur og konur með barn á brjósti áður en notkun fæðubótarefna er hafin.
Er varan hugsuð til daglegrar notkunar?
Já, gurls got gut góðgerlablandan er hugsuð til daglegrar notkunar samhliða vítamínpökkunum okkar sem öflugur stuðningur við heilbrigðu jafnvægi í þörmum og leggöngum.
Hvernig er best að blanda vöruna?
Svo duftið leysist upp að fullu þá mælum við með eftirfarandi:
- Byrja á að setja duftið í glas
- Hella svo vökvanum yfir
- Hræra strax kröftulega
Ekki þarf að geyma duftið í kæli.
Góðgerlar og hægðatregða
https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5670282/
Góðgerlar við hægðatregðu
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/36316826/
Góðgerlar og niðurgangur tengdur sýklalyfjum
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/22570464/
Góðgerlar og sýklalyfjatengdur niðurgangur eftir aldri
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/27130655/
Góðgerlar og uppþemba
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/16185307/
Lactobacillus og Bifidobacterium fyrir uppþembu
https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4372813/
Góðgerlar og heilbrigði legganga
https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC9366906/
Góðgerlar og þarmaörverur
https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5964481/
Góðgerlar og hormón hjá konum
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/34109594/
Góðgerlar og þyngdartap
https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC8540110/
VELDU GÆÐI
Góðgerlar eru viðkvæmt hráefni og skiptir val á hráefni og framleiðsluferlið miklu máli til þess að tryggja gæði og virkni vörunnar. Varan okkar er framleidd af framleiðanda sem að sérhæfir sig í framleiðslu á vörum sem innihalda góðgerla og þannig hvernig á að meðhöndla hráefnið þannig að gerlarnir haldist lifandi og komist í gegnum magasýru.
Við framleiðslu inniheldur varan 10 milljarða lifandi góðgerla í dagskammti en þar sem um lifandi góðgerla er að ræða getur styrkur minnkað yfir líftíma vörunnar og tryggir varan að undir lok 18 mánaða líftíma vörunnar innihaldi hver dagskammtur yfir 5 milljarða lifandi góðgerla í dagskammti.
Ólíkir stofnar góðgerla hafa mismunandi eiginleika og virkni í líkamanum og því inniheldur varan 14 sérvalda góðgerlastofna til þess að styðja sem best við þarfir kvenna.
Gurls got gut inniheldur forgerla (e. prebiotics) og góðgerla (e. probiotics). Samverkandi pörun þeirra eykur virkni góðgerlanna með því að veita þeim þá næringu sem þurfa til þess að þrífast og fjölga sér.
Forgerlar (e. prebiotics) eru trefjar sem að næra og auka vöxt góðra baktería. Varan okkar inniheldur:
Akasíu trefjar (e. Acacia fiber): Rannsóknir hafa sýnt að stuðli að jákvæðum áhrifum á efnaskiptavandamál, meltingarvandamál og stuðli að betri hægðum, minni uppþembu (e. bloating) og aukinni saðsemi.
Góðgerlar (e. probiotics) er samheiti margra ólíkra gerla sem hver um sig hefur ólíka eiginleika og virkni. Góðgerlar eru gjarnan flokkaðir í þrjá flokka; Lactobacillus, Bifidobacterium, og Saccharomyces, og innan hvers flokks eru margir ólíkir stofnar. Lactobacillus stofnar finnast aðallega í smáþörfum og í leggöngum og hjálpa til við að viðhalda réttu sýrustigi sem kemur í veg fyrir vöxt slæmra baktería. Bifidobacterium stofnar finnast aðallega í ristlinum og stuðlar að heilbrigðri melting og ónæmiskerfi.
Varan okkar inniheldur 14 sérvalda góðgerlastofna, bæði Lactobacillus stofna og Bifidobacterium stofna, til þess að styðja sem best við þarfir kvenna. Meðal góðgerlastofna má nefna:
Inniheldur stofna sem eru hvað mest rannsakaðir fyrir að stuðla að heilbrigðri melting, heilbrigðum hægðum og minnka bólgur í meltingavegi: Lactobacillus rhamnosus, Lactobacillus acidophilus, Bifidobacterium longum, Bifidobacterium bifidum
Inniheldur stofna sem eru hvað mest rannsakaðir fyrir að stuðla að heilbrigði flóru í leggöngum: Lactobacillus rhamnosus, Lactobacillus reuteri, Lactobacillus crispatus og Lactobacillus acidophilus
Inniheldur stofna sem eru hvað mest rannsakaðir fyrir að styðja við blóðsykur- og þyngdarstjórnun: Lactobacillus gasseri, Lactobacillus rhamnosus, Bifidobacterium breve, Lactobacillus plantarum.
Inniheldur stofna sem eru hvað mest rannsakaðir fyrir að styðja við konur með barn á brjósti: Lactobacillus reuteri, Lactobacillus rhamnosus, Bifidobacterium bifidum, Lactobacillus fermentum, Lactobacillus gasseri, Bifidobacterium breve, Bifidobacterium infantis.
Gurls got Gut er blanda af forgerlum/trefjum (e. prebiotics) og góðgerlum (e. probiotics) á duftformi, sérstaklega þróað til að stuðla að heilbrigðu jafnvægi baktería í þörmunum og leggöngum.
Konur á öllum lífsskeiðum sem að upplifa reglulega meltingarvandamál svo sem hægðatregðu, niðurgang, uppþembu (e. bloating), sveppa- eða bakteríusýkingar í leggöngum, þvagfærasýkingar, eru eða hafa nýlokið sýklalyfjakúr og öllum sem vilja stuðla að heilbrigðri bakteríuflóru.
Kynntu þér kosti áskriftar
- Þú sparar 20% í hvert sinn
- Þú stjórnar sjálf tíðni sendinga frá 4-8 vikna fresti
- Getur fært afhendingadag næsta pakka
- Auðvelt að breyta um pakka þegar þess þarf
- Frí sending á Dropp stað
- Allt um þína áskrift á mínum síðum
- Skilafrestur 14 dagar
Skoðaðu næringarinnihald fyrir ítarlegar upplýsingar um innihald vörunnar.
Eins og með öll fæðubótarefni, ráðfærðu þig við lækninn þinn fyrir notkun ef þú ert þunguð, með barn á brjósti, ert með sjúkdóm eða tekur einhver lyf.