Iron Lady
Þróuð með þarfir kvenna í huga sem þurfa viðbótarjárn.
Iron lady samhliða vítamínpökkum
Notkunarleiðbeiningar
1 hylki á dag með mat og fullu glasi af vatni, eða eins og ráðlagt af heilbrigðisstarfsmanni. Forðist að taka með te, kaffi, gosdrykkjum, kakó, mjólkurvörum. Gott að hafa bil á milli inntöku kalks og Iron Lady. Vítamínpakkar sem innihalda kalk eru Create og Embrace.
Iron Lady
Inniheldur 15 mg af járni á formi sem veitir góða upptöku og fer vel í maga. Inniheldur einnig C-vítamín sem eykur upptöku járns.

Fyrir konur sem þurfa viðbótar járn
Iron Lady NÝ VARA
Iron Lady inniheldur 15 mg af járni á formi sem veitir góða upptöku og fer vel í maga. Inniheldur einnig C vítamín sem að eykur upptöku járns. Iron lady er þróuð fyrir konur sem vilja fyrirbyggja járnskort s.s á meðgöngu eða eftir fæðingu og má nota samhliða öðrum vítamín pökkum frá Venju.
Hver hylki inniheldur:
15 mg járn (járn ferrous bisglycinate chelate) (Ferrochel ® )
80 mg C-vítamín
Hentar samhliða notkun vítamínpakka frá Venju fyrir þær sem þurfa aukalega járn