Iron Lady inniheldur 15 mg af járni á formi sem veitir góða upptöku og fer vel í maga. Inniheldur einnig C-vítamín sem eykur upptöku járns.
Járn gegnir mörgum mikilvægum hlutverkum í líkamanum, meðal annars:
- stuðlar að eðlilegri myndun rauðra blóðkorna og hemóglóbíns
- stuðlar að eðlilegum flutningi súrefnis í líkamanum
- stuðlar að eðlilegri vitsmunastarfsemi
- stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins
- stuðlar að því að draga úr þreytu