-
HORMÓNAJAFNVÆGI
B6-vítamín stuðlar að því að halda reglu á hormónastarfsemi.
-
BLÆÐINGAR
Fólat stuðlar að eðlilegri blóðmyndun. Járn stuðlar að eðlilegri myndun blóðrauða og járn og B12-vítamín stuðla að eðlilegri myndun rauðra blóðkorna. Ríbóflavín stuðlar að viðhaldi eðlilegra rauðra blóðkorna og eðlilegum efnaskiptum járns.
-
BLÓÐSTORKNUN
Kalsíum og K-vítamín stuðla að eðlilegri blóðstorknun.
-
EFNASKIPTI ESTRÓGEN Í LIFUR
Kólín stuðlar að viðhaldi eðlilegrar starfsemi lifrar.
-
SKJALDKIRTILL
Joð stuðlar að eðlilegri framleiðslu skjaldkirtilshormóna og eðlilegri starfsemi skjaldkirtils.
-
TAUGAKERFI
Joð, magnesíum, bíótín, ríbóflavín, B12- og C-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.
-
ÞREYTA
Fólat, járn, magnesíum, ríbóflavín, B12- og C vítamín stuðla að því að draga úr þreytu.