Barneignir
Öll mikilvægu næringarefnin sem sem styðja þarfir kvenna og leghafa í barneignarferli, á meðgöngu og á meðan brjóstagjöf stendur. Fjórir ólíkir pakkar sem hver og einn inniheldur þau næringarefni sem þú þarft hverju sinni og gögnin sýna að okkur skortir úr fæðunni.
Þú finnur strax muninn
Hvert næringarefni í bætiefnin okkar er valið af kostgæfni, þannig að líkaminn þekkir og nýtir næringarefnið vel og örugglega.
Í Venju notum við svokölluð bio-available form af vítamínum þegar þess er kostur sem eru mun dýrari en kemísku vítamínin sem langflestir nota í sínar vörur.
Bio-available þýðir að vítamínin eru “virk” og líkaminn getur strax nýtt þau á rétta staði án þess að þurfa kosta til orku eða fara af stað í umbreytingaferli svo hægt sé að nýta næringuna.
Þess vegna finna konur strax mun á sér eftir að taka Venju.